Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 23
Fyrir 6 300 g soðnar linsur 200 g soðin hrísgrjón 100 g soðið hirsi 1 laukur, fínt saxaður 1 gulrót, rifin 100 g jarðhnetur, hakkaðar 50 g furuhnetur, hakkaðar sítrónusafi salt sojasósa Setjið linsur, hrísgrjón og hirsi í blandara og því næst er hinum hráefnunum blandað saman við. Smakkið til með sojasósu, salti og sítrónusafa. Setjið í smurt form og bakið í 20 mínútur við 180 °C. KASTANÍUMAUK soðnar kastaníur haframjólk salt sítrónusafi Sjóðið kastaníurnar í potti með ha- framjólkinni. Þegar þær hafa soðið í 5 mínútur er allt sett í blandara og maukað saman, bragðbætt með salti og sítrónu. REGNBOGAGULRÆTUR 300 g regnbogagulrætur, skornar í strimla 50 g hvítvínsedik 100 g ólífuolía 30 g sykur sinnepsfræ Sjóðið sykur, hvítvínsedik, olíu og sinnepsfræ í potti. Leggið gulrætur í eldfast mót og hellið leginum yfir. Eldið í ofni í 15 mín á 180 °C. Berið fram með skornum rauð- rófum sem hafa verið vættar í blöndu af sérríediki, sítrónusafa og smá salti. Hnetusteik 27.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Humarsalat Fyrir 4 25 humarhalar 800 g blandað salat 1 appelsína 50 g sojasósa 1 msk. dijon-sinnep pekanhnetur, saltaðar chilli-majónes (fæst í búðum) 3-4 msk. ristuð sesamfræ Steikið humar á pönnu í 2 mín- útur á hvorri hlið, eða þar til hann Salatið er sett í skál og bland- að saman við chilli-majonesið, en ekki má hræra of harkalega því þá getur salatið marist. Fyrir hvern skammt af salati er notuð ein matskeið af chilli-majónes- inu. Setjið svo humarhalana ofan á salatið og því næst appels- ínubitana, pekanhneturnar og örlitla sojadressingu. Að lokum er stráð yfir ristuðum sesam- fræjum. er eldaður í gegn, gott er að setja örlítinn hvítlauk á pönnuna til að gefa smá hvítlaukskeim. Blandið saman sojasósu og di- jon-sinnepi og notið sem dress- ingu á salatið, en athugið að nota ekki alla dressinguna strax því að hún er mjög sölt þannig að betra er að setja lítið á salatið og bæta svo frekar við. Appelsínan er skræld og skor- in í bita. Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Arndís Jóhannsdóttir ásta créative clothes Sunna Sigfríðardóttir Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 Fyrir 4 1 kg svínahnakki smá ólífuolía paprikuduft svartur pipar fennelkrydd Penslið svínahnakkann með olíu og kryddið hressilega með kryddunum. Eldið hnakkann í ofni í 4 tíma á 120 °C. Rífið hann þá niður og blandið saman við grillsósuna. GRILLSÓSA 500 ml tómatsósa 100 g appelsínusafi 1 tsk. sítrónusafi 100 g sykur 1 msk. sojasósa 250 ml olía 3 hvítlauksrif, rifin 1 tsk. paprikuduft Blandið öllu saman í pott og lát- ið sjóða í lágmark 2 tíma. Kaupið góða kleinuhringi með glassúr. Skerið þá til helminga og setjið grísahnakkann í grill- sósunni á milli. Berið fram með frönskum og kokkteilsósu. Rifinn grís í kleinuhring

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.