Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 32

Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 32
árum en miðað við núverandi erlent vaxtastig og sögulega þróun er ekki óhugsandi að vextirnir hækki meira en hér er gengið út frá, sem myndi þýða frek- ari hækkun vaxtagreiðslna til útlanda. Mikil óvissa er jafnframt um þróun annarra liða sem mynda jöfnuð þáttatekna, einkum um liðinn endurfjárfestan hagnað (sjá rammagrein 4). Þegar framleiðsla hefst í álbræðslum sem nú eru í byggingu mun álútflutningur aukast mikið. Árið 2008 þegar öllum framkvæmdum sem tekið er tillit til í spá Seðlabankans verður lokið mun útflutningur áls í tonnum talið verða u.þ.b. 165% meiri en hann er í ár. Má því áætla að viðskiptajöfnuður muni batna þegar yfirstandandi stóriðjuframkvæmdum lýkur. Eftir mun þó standa nokkur halli sem gæti numið allt að helmingi eða meira af halla ársins 2006 sem hlut- fall af landsframleiðslu. Ljóst er að til að brúa þennan halla og skapa jafnvægi í viðskiptum við útlönd þarf útflutningur að aukast, innflutningur að minnka eða hvort tveggja. Aðlögun getur gerst fyrir tilstilli sam- dráttar eða a.m.k. minni vaxtar innlendrar eftir- spurnar um nokkurt skeið en sem nemur vexti útflutnings. Lækkun á gengi krónunnar gæti þá orðið óhjákvæmilegur hluti aðlögunarferlisins. VIII Verðlagsþróun og verðbólguspá Verðlagsþróun Verðbólga á þriðja fjórðungi ársins jókst en þó minna en spáð var í júní sl. Undanfarna mánuði hefur verðbólga verið á uppleið og mældist tólf mánaða hækkun vísitölu neysluverðs 3,8% í nóvember. Þetta er sjöundi mánuðurinn í röð sem verðbólga mælist meiri en 3,5%. Á þriðja fjórðungi ársins var verðbólga að meðaltali 3,6%, eða 0,4 prósentum minni en Seðlabankinn spáði í júní. Um helming spáskekkjunnar má rekja til eins-skiptis lækkunar á metnum fórnarkostnaði þess að búa í eigin íbúðarhúsnæði, sem ekki var gert ráð fyrir í síðustu verðbólguspá. Hagstofa Íslands birtir tvær vísitölur sem gefa vísbendingu um undirliggjandi verðbólgu. Árs- hækkun kjarnavísitölu 1, sem er vísitala neysluverðs án sveiflukenndra undirliða búvöru, grænmetis, ávaxta og bensíns, nam 3,3% í nóvember og hefur verið um eða yfir 3% undanfarna sjö mánuði. Kjarna- vísitala 2 sem að auki undanskilur verð opinberrar þjónustu hækkaði um 3,1% á tólf mánuðum til nóvember og hefur árshækkunin sveiflast í kringum 3% undanfarna sjö mánuði. Verðbólga skýrist enn þá af hækkun fárra undirliða Verðbólgan er enn bundin við tiltölulega fáa undir- liði. Hækkun þeirra má að miklu leyti rekja til vax- andi eftirspurnar, en að hluta til beins kostnaðar- þrýstings. Skýrasta vísbendingin um eftirspurnar- þrýsting er hröð hækkun íbúðaverðs undanfarna mánuði og ár. Af 3,8% hækkun vísitölunnar sl. tólf mánuði skýrast 1,3 prósent af hækkun húsnæðisliðar. Vísbendingar um eftirspurnarþrýsting má einnig, ef grannt er skoðað, sjá í ýmsum vöruliðum vísitölu neysluverðs, bæði innfluttum og innlendum. Hækkun orkuverðs er aftur á móti dæmi um beinan kostn- Verðbólga janúar 2001 - nóvember 2004 Mynd 37 Heimild: Hagstofa Íslands. J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N 2001 2002 2003 2004 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 mánaða breyting vísitölu (%) Kjarnavísitala 1 Vísitala neysluverðs Kjarnavísitala 2 Verðbólgumarkmið Seðlabankans Nokkrir undirliðir vísitölu neysluverðs janúar 2001 - nóvember 2004 Mynd 38 Heimild: Hagstofa Íslands. J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N 2001 2002 2003 2004 0 5 10 15 20 -5 -10 -15 12 mánaða breyting vísitölu (%) Innlendar vörur án búvöru og grænmetis Húsnæði Bensín Innflutt vara án eldsneytis, áfengis og tóbaks PENINGAMÁL 2004/4 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.