Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 62

Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 62
leiði til almennari eignar á íbúðarhúsnæði en ekki til meiri skuldsetningar en í þeim löndum þar sem ekki er veitt aðstoð í gegnum opinberar lánastofnanir. Skattaafsláttur og vaxtabætur virðast hins vegar ekki stuðla að almennari eign íbúðarhúsnæðis, heldur hvetja til meiri skuldsetningar en gerist í þeim löndum þar sem ekki er veittur skattaafsláttur eða vaxtabætur vegna vaxtagreiðslna af íbúðarhús- næðislánum. Breytingarnar sem eru að eiga sér stað hér á landi (aukning aðgengis að opinberu lánsfjár- magni og lækkun vaxtabóta) munu líklega á heildina litið leiða til meiri skuldsetningar, en varla er mikið svigrúm til að auka almenna húsnæðiseign mikið og spurning hvort slíkt sé æskilegt. Heimildir Ayuso, J., Martínez, J., Maza, L. A., og Restoy, F., (2003), „House prices in Spain“ Economic Bulletin, október 2003, Bank of Spain. Bank for International Settlements, „The determinants of private sector credit in industrialised countries: do property prices mat- ter?“ Working paper 108, desember 2001. Bank for International Settlements, „Asset prices, financial and monetary stability: exploring the nexus“ Working paper 114, júlí 2002. Bank for International Settlements, „Asset prices, financial imbal- ances and monetary policy: are inflation targets enough?“ Working paper 140, september 2003. European Central Bank, „Asset Prices and Banking Stability“ apríl 2000. European Central Bank, „Structural Factors in the EU Housing Market“ mars 2003. European Mortgage Federation, European Survey 2000, „Tax and Subsidy Related Problems When Taking Out A Mortgage Loan Across An EU Border“. European Mortgage Federation, „Fact Sheets 2002“. European Mortgage Federation, „Annual Report 2003“. Félagsmálaráðuneytið (2001). Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 157/2001 um húsbréf og húsbréfaviðskipti, með síðari breytingum – um hækkun húsnæðislágmarka. Félagsmálaráðuneytið (2001). Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001. Félagsmálaráðuneytið (2002). Lög nr. 168/2002 um breytingu á lögum um húsaleigubætur, nr. 138/1997, með síðari breytingum. Félagsmálaráðuneytið (2003). Frétt: Breyting á vöxtum, hámarks- lánum og skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs, Heimasíða ráðu- neytisins, 31.12.2003. Fjármálaráðuneytið (2003). Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt. Fjármálaráðuneytið (2004). Frumvarp fjármálaráðherra til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum og fleiri lögum. Þskj. 400. Frick, J. R. og Grabka, M. M., (2002), „Imputed Rent and Income Inequality: A Decomposition Analysis for the UK, West Germany and the USA“. European Panel Analysis Group (EPAG) Working Paper No. 29, mars 2002, University of Essex, Colchester, UK. International Centre for Research and Information on the Public and Cooperative Economy (CIRIEC), „Housing Statistics in the European Union 2002“. MacIennan, D., Muelbauer, J., Stephens, M., „Asymmetries in Housing and Financial Market Institutions and EMU“. MacIennan, D., Stephens, M., og Kemp, P. A., (1997), „Housing Policy in the EU Member States“, Social Affairs Series, WP-14, European Parliament, Luxembourg. Martínez, J., og Ma de los Llanos, Matea, (2002), „The housing market in Spain“ Economic Bulletin, október 2002, Bank of Spain. Norræna ráðherranefndin, „Boende och bostadspolitik i Norden“, Nord 2001:27. Kaupmannahöfn. OECD, Economic Outlook No. 68, „House prices and economic activity“, 2000. RICS Policy Unit and RICS Residential Property Faculty, „RICS European Housing review 2003“. RICS Policy Unit and RICS Residential Property Faculty, „RICS European Housing review 2004“. PENINGAMÁL 2004/4 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.