Peningamál - 01.11.2004, Page 30

Peningamál - 01.11.2004, Page 30
VII Ytri jöfnuður í þjóðarbúskapnum og horfur um gengisþróun Horfur á verulegum og vaxandi viðskiptahalla á næstu árum Í ár stefnir í að viðskiptahallinn verði um 6½% af vergri landsframleiðslu og þá er reiknað með að jöfnuður þáttatekna verði neikvæður um 10½ ma.kr. Beinn innflutningur vegna stóriðjuframkvæmda er talinn munu nema 2,3% af vergri landsframleiðslu í ár, 4,1% á næsta ári og um 4,3% árið 2006. Það stefnir í meiri halla á viðskiptum við útlönd á næstu árum, eða um 10½% 2005 og um 11½% 2006. Hall- inn árið 2006 er aðeins minni en í júníspánni, sem stafar einkum af því að nú er gert ráð fyrir meiri álútflutningi það ár. Að teknu tilliti til aukinna um- svifa í þjóðarbúskapnum vegna stóriðjuframkvæmd- anna má ætla að rekja megi u.þ.b. 40-50% viðskipta- halla tímabilsins 2004-2006 beint og óbeint til þeirra. Erlendar skuldir munu því aukast töluvert á tíma- bilinu og nema um 112% af vergri landsframleiðslu í lok árs 2006. Reiknað er með nokkurri hækkun á vöxtum erlendra lána þjóðarbúsins á næstu tveimur Mynd 34 Viðskiptajöfnuður og fjármunamyndun 1990-20061 1. Spá Seðlabankans fyrir árin 2004-2006. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 0 2 4 -2 -4 -6 -8 -10 -12 Viðskiptajöfnuður (% af VLF) 14 16 18 20 22 24 26 28 30 Fjármunamyndun (% af VLF) Viðskipta- jöfnuður Fjármunamyndun Mynd 35 Þáttatekjujöfnuður og meðalvextir á skuldum þjóðarbúsins 1991-2003 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 0 5 10 15 20 25 30 Ma.kr. 2 3 4 5 6 7 8 % Þáttatekjujöfnuður (vinstri ás) Meðalvextir (hægri ás) Mynd 36 Endurfjárfestur hagnaður af beinni fjárfestingu Heimild: Seðlabanki Íslands. 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 0 1 2 3 4 5 % af VLF 1. ársfj. 1997 - 2. ársfj. 2004 Viðskiptajöfnuður mælir verðmæti vöru og þjónustu sem seld er til útlanda að frádregnu því sem keypt er frá útlöndum. Þegar þessi stærð er neikvæð, eins og svo oft hefur verið undanfarin ár, aukast skuldir þjóðarbúsins við útlönd eða gengið er á eignir inn- lendra aðila erlendis til að fjármagna hallann. Helstu undirliðir viðskiptajafnaðar eru vöruskiptajöfnuður, sem mælir mismun verðmætis útfluttrar og innfluttrar vöru; þjónustujöfnuður, sem mælir mismun verðmætis útfluttrar og innfluttrar þjónustu og jöfnuður þátta- tekna sem mælir mismun launa, ávöxtunar hlutafjár og vaxtatekna sem innlendir aðilar fá frá útlöndum og þess sem greitt er til erlendra aðila. Auk þess teljast rekstrarframlög til viðskiptajafnaðar en stærsti hluti þeirra eru framlög íslenska ríkisins til alþjóðastofnana og þróunaraðstoðar, en einnig færast meiri háttar tjóna- bætur á þennan lið. Eftirfarandi tafla sýnir hvernig jöfnuður þáttatekna hefur þróast frá árinu 1998. Þar kemur fram að launa- greiðslur til landsins eru umtalsverðar og mun meiri en Rammagrein 4 Jöfnuður þáttatekna PENINGAMÁL 2004/4 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.