Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2018 MORGUNBLAÐIÐ 25 Íslenskur sjávarútvegur sýnir ábyrgð í verki með vottun fiskistofna undir merkjum Iceland Responsible Fisheries. sameiginlegt að vera áhugafólk um sjósund á Akranesi. „Keppendurnir fara út á bát og stökkva þar af palli,“ segir Ella en að hennar sögn heppnaðist keppnin afbragðsvel í fyrra. Þá var keppt í tveimur ald- ursflokkum, 49 ára og yngri og 50 ára og eldri, og má búast við svip- uðu sniði í ár. Keppnin mun fara fram um kl. 11 í sjónum við Langa- sand. Þó að Langisandur hafi í gegnum tíðina verið notaður bæði sem flugbraut og fótboltavöllur er hann fyrir löngu orðinn þekktur fyrir einstaka náttúrufegurð og sem ein besta baðströnd Íslands. Þá er gaman að geta þess að um þessar mundir er verið að reisa þriggja hæða mannvirki við Langa- sand sem ber heitið Guðlaug. Mannvirkið samanstendur af útsýn- ispalli, heitri laug og grynnri laug sem nýtur vatns úr yfirfalli efri laugarinnar. Dagur sem á sér sögu Sumum þykir sjómannadagurinn að vissu leyti hafa misst þann hátíð- leika sem hann hafði áður. Fyrr á tímum var þessi dagur með stærri bæjarhátíðum víða um land en í dag hafa hátíðahöld lagst af á mörgum stöðum. Ella segir sjó- mannadaginn alltaf hafa skipt sig miklu máli og harmar að hátíðahöld séu sums staðar að minnka. „Þegar ég hóf störf hjá kaupstaðnum fyrir um tveimur og hálfu ári var rætt um að leggja hátíðina af hér. Sem betur fer höfum við fengið styrki frá góðum aðilum til að halda hátíð- ina og höfum getað haldið henni áfram. Ég fæ nostalgíukast þegar fólk minnist á að hætta þessari há- tíð,“ segir hún með bros á vör. hefðir Ljósmynd/Myndsmiðjan Síli Snemma vaknar áhugi fyrir netaveiðum. Gott er að æfa sig á sílum. Ljósmynd/Myndsmiðjan Fiskverkunarkona Börnin eru missmeyk við að taka á fiskinum Ljósmynd/Aðsend Hátíð Það verður nóg um að vera fyrir gesti og gangandi. Dorgveiðikeppni verður haldin á Sementsbryggjunni og fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.