Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 33
GANGI FYRIRÆTLANIR FISKELDISFYRIRTÆKJA EFTIR, ÞÓ EKKI
VÆRI NEMA AÐ HLUTA TIL, MUNU ÁHRIF Á ÞÆR BYGGÐIR
ÞAR SEM ELDIÐ NÆR SÉR Á STRIK VERÐA VERULEG …
Við getum haft jákvæð áhrif á umhverfið með því hvernig við veljum okkur matvæli.
Fiskeldi færir okkur mikilvægt tækifæri til að sporna gegn hlýnun jarðar og hefur
jákvæð áhrif í samanburði við ræktun landdýra til manneldis. Kolefnisfótsporið frá
laxeldi er aðeins 2,9 kg af hverju ræktuðu kílói en 5,9 kg í svínarækt og 40 kg
í nautgriparækt.
Með aukinni fiskneyslu tökum við umhverfislega ábyrgð og minnkum okkar persónlega
kolefnisfótspor. Mesta losun koltvísýrings þegar kemur að laxeldi tengist framleiðslu
fiskifóðurs og er laxeldið sjálft því umhverfisvænasta próteinframleiðsla til manneldis
sem á sér stað í öllum matvælaiðnaði.
Varðveisla próteins
Orkunýting (cal)
Hráefnisnýting
Fæðuhlutfall (FCR)
Nothæft kjöt (pr 100 kg)
LAX
31%
23%
68%
1,1
61 kg
KJÚKLINGUR
21%
10%
46%
2,2
21 kg
SVÍN
18%
14%
52%
3,0
17 kg
NAUT
15%
27%
41%
4–10
4–10 kg
NÆRINGAR- OG
FRAMLEIÐSLU-
UPPLÝSINGAR
LAXELDI ER UMHVERFISVÆNT
manns starfa við laxeldi í heiminum
132.600
er heildar framleiðsla laxeldis í heiminum á hverju ári
2,5 MILLJÓN TONN
Neysla á laxi hefur vaxið gríðarlega á síðustu árum eins
og neysla á öllum fiskafurðum. Laxinn telst vera ein af 10
næringaríkustu fæðu- tegundum jarðar vegna þess hversu
próteinríkur, inniheldur mikið magn Omega-3 fitusýra en mikil
hollustumeðvitund hefur skapast um mikilvægi þeirra fyrir
líkama og sál. Laxinn innheldur auk þess fjölda hollra steinefna
og fjölbreytta flóru vítamína. Mikið magn steinefnisins selenium
finnst í laxi sem er mikilvægt gegn beinþynningu og er talið
geta dregið úr líkum á krabbameini.
TOPP 10
2 MILLJARÐA
Á næstu 30 árum mun íbúum jarðar fjölga um
Á næstu 50 árum munu íbúar jarðar borða meiri mat en mannkynið
FRÁ UPPHAFI
Miðað við þróun síðustu ára þarf að auka framleiðslu á fiski um 50-80 milljónir tonna til ársins 2030.
Fiskeldi þarf að standa undir 90% af þeirri aukningu þar sem ofveiðar eru nú þegar alvarlegt vandamál.
LANDSSAMBAND FISKELDISSTÖÐVA