Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2018 Í öðru sæti, að mati dómnefndar Morgunblaðsins, hafnaði mynd Kristófers Jónssonar sem sýnir þeg- ar „drottning hafsins fær koss að vori“. „Og hér er koss undir björtum himni og við stillt haf. Það veiðist vel og sjómaðurinn smellir kossi í snið- ugri, einfaldri og vel lukkaðri mynd – ekki á ástina sína heldur eina grá- sleppuna,“ segir einn dómara um þessa skemmtilegu mynd. Koss á hafi úti Kyrrð Einar Helgason fangar þegar fuglarnir líta á vinnubrögð mannanna. Flóð Ólafur Kolbeinn fangar mann í baráttu við sjóinn. Framtíðin Þóranna Rafnsdóttir myndar unga menn að störfum. Litadýrð Jónas Þorvaldsson fangar marglitan himin. Duglegur Birgir Þór Guðmundsson myndar ungan sjómann. Óvænt Guillaume Calcagni myndar ógnarlega skepnu. Fjallasýn Svanhildur Egilsdóttir myndaði eitt af skipum Hafrannsóknastofnunar þar sem það leitaði vars vegna veðurs. Roði Magnús Darri Sigurðsson myndar rautt kvöld á sjónum. Sólsetur Jón Berg Reynisson fangar kvöldsólina. Athugun Garðar Kristjánsson. Mynd tekin um borð í Matthíasi SH-21 2463 á Breiðafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.