Morgunblaðið - 01.06.2018, Page 46

Morgunblaðið - 01.06.2018, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2018 Í öðru sæti, að mati dómnefndar Morgunblaðsins, hafnaði mynd Kristófers Jónssonar sem sýnir þeg- ar „drottning hafsins fær koss að vori“. „Og hér er koss undir björtum himni og við stillt haf. Það veiðist vel og sjómaðurinn smellir kossi í snið- ugri, einfaldri og vel lukkaðri mynd – ekki á ástina sína heldur eina grá- sleppuna,“ segir einn dómara um þessa skemmtilegu mynd. Koss á hafi úti Kyrrð Einar Helgason fangar þegar fuglarnir líta á vinnubrögð mannanna. Flóð Ólafur Kolbeinn fangar mann í baráttu við sjóinn. Framtíðin Þóranna Rafnsdóttir myndar unga menn að störfum. Litadýrð Jónas Þorvaldsson fangar marglitan himin. Duglegur Birgir Þór Guðmundsson myndar ungan sjómann. Óvænt Guillaume Calcagni myndar ógnarlega skepnu. Fjallasýn Svanhildur Egilsdóttir myndaði eitt af skipum Hafrannsóknastofnunar þar sem það leitaði vars vegna veðurs. Roði Magnús Darri Sigurðsson myndar rautt kvöld á sjónum. Sólsetur Jón Berg Reynisson fangar kvöldsólina. Athugun Garðar Kristjánsson. Mynd tekin um borð í Matthíasi SH-21 2463 á Breiðafirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.