Morgunblaðið - 11.06.2018, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 11.06.2018, Qupperneq 13
ná sér í brauð fyrir kvöldmatinn. Fólk er aldrei heima hjá sér, það er alltaf á vappinu.“ Gamall draumur að veruleika Eins og áður segir hefur bak- aríið notið mikilla vinsælda og ekki síður á samfélagsmiðlum. Á Insta- gram er strax hægt að finna margar myndir undir myllumerkinu #arctic- bakehouse. Viðskiptavinir bakarís- ins birta óspart myndir af keyptu bakkelsi þaðan. Davíð segist ekki hafa eytt krónu í auglýsingar á bak- aríinu. Hann hefur verið bakari síð- an hann var 13 ára. ,Aldrei gert neitt annað. Mig hefur dreymt um það síðan ég var yngri að opna í svona gamalli borg og gömlu húsnæði. Þetta er svona sögufrægt hús, það má ekki breyta neinu, sem gerir þetta enn þá skemmtilegra.“ Bláberjaskonsur Girnilegar nýbakaðar bláberjaskonsur með súkkulaði. stunda sjálfsþurftarbúskap. Hjá þeim fann ég þrjár tegundir af hveiti sem eru hágæða, þetta er bara fjár- sjóður. Núna koma þeir hingað einu sinni í viku með tonn af hveiti, á eld- gömlum bíl. Þeir mala hveitið einum degi áður en það kemst í mínar hendur, sem er ekki algengt.“ Öðruvísi neyslumynstur Bakaríið er opnað snemma á morgnana og er lokað seint, eða um áttaleytið á kvöldin. Davíð segir neyslumynstur Tékka gjörólíkt því sem þekkist á Íslandi. Helsti munurinn sé hve margir sækja í bakaríið á kvöldin. Brauð seljist í miklum mæli eftir klukkan sex á kvöldin, en íslenskum bakaríum er lokað um það leyti. ,,Fólk er svo mikið úti hérna. Það fer kannski út í garð með teppi og skreppur síðan í bakaríið til þess að Ástarpungar Nýbakaðir ástarpungar eru algjört lostæti. DAGLEGT LÍF 13 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2018 bætast við sex nýjar söguvörður á Oddeyri. Sú efsta er við Hof en hinar eru á gönguleiðinni niður Strandgöt- una, eða ein varða til móts við hverja hliðargötu og sú neðsta í nágrenni við Gránufélagshúsin. Þar með verð- ur búið að varða gönguleið milli þriggja elstu hverfa Akureyrar. Skiltin eru öll með QR-kóða sem auðvelda þeim fróðleiksfúsu sem eru með snjallsíma að sækja viðbótar- fróðleik, auk þess sem þar er hægt að nálgast mynd af skiltunum. Einnig má finna þessar upplýsingar með því að fara á heimasíðu Akureyrarbæjar. Söguvörðurnar eru samstarfsverk- efni Minjasafnsins á Akureyri, Akur- eyrarstofu og Framkvæmdadeildar Akureyrar en Norðurorka hefur frá upphafi verið bakhjarl verkefnisins og eru þær gjöf til Akureyringa. Minjasafnið lagði til gamlar ljós- myndir á vörðurnar, Jón Hjaltason sagnfræðingur samdi texta, Teikn á lofti hefur séð um alla hönnun, smíði standanna hefur verið á höndum Út- rásar og prentun var hjá Skiltagerð Norðurlands í Ólafsfirði. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Bæjarmynd Horft yfir byggð í brekku og fjöruna á Akureyri í átt að Oddeyrinni. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Nonnahús Heimaslóð Jóns Sveins- sonar, þekktasta Akureyringsins. Í dag, mánudag, verður rusl hreinsað og plokkað í Kópavogi undir styrkri stjórn vinnuskólans í bæjarfélaginu. Starfið hefst klukkan 8.30 í Foss- vogsdal við íþróttahúsið Fagralund við Furugrund. Alls 450 starfsmenn á vegum Vinnuskólans þræða bæinn auk þess sem Vinnuskólinn í Reykja- vík verður í samstarfi við Kópavogs- skólann og því verða samanlagt um 1.000 unglingar að plokka og tína upp allt rusl sem á vegi þeirra verður. Auk vinnuskólanna tekur starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar þátt og verða allir starfsmenn mið- stöðvarinnar í plasthreinsun þennan dag. Sömuleiðis tekur Blái herinn þátt í deginum og liðsinnir við hreins- un á plasti á strandlengjunni í Kópa- vogi. Leikskólar bæjarins munu einn- ig taka þátt í verkefninu og mun yngsti aldurshópurinn plokka saman þennan dag. Vinnuskólinn hvetur alla Kópa- vogsbúa til að taka þátt í að hreinsa bæinn og fjarlægja allt plast, hvort sem það er í garðinum heima, í kring- um húsið, á bílastæðinu eða á leið- inni í vinnuna. Hægt verður að hringja í Þjónustumiðstöð og til- kynna hvar finna má afrakstur dags- ins sem verður hirtur upp af starfs- mönnum. 1.000 unglingar láta til sín taka í umhverfisbótum Ljósmynd/Kópavogsbær Kópavogur Tekið rækilega til hendi. Plokkað verður af krafti í Kópavogi í dag Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is GÓÐ HEYRN GLÆÐIR SAMSKIPTI! Með þeim heyrist talmál sérstaklega vel vegna þess að þau þekkja tal betur en önnur tæki. Tæknin sem þekkir tal Nýju ReSound LiNX 3D eru framúrskarandi heyrnartæki ReSound LiNX3 Bæjarlind 2, 201 Kópavogur | SÍMI 577-4700 | bilalindin.is Svampþvottastöð Afkastamikil sjálfvirk þvottastöð sem getur þvegið allt að 50 bíla á klukkustund. Opið virka daga kl. 8 -19 helgar kl. 10 – 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.