Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.7. 2018 Morgunblaðið/Eggert Gamalt píanó fékk nýtt hlutverk og er notað sem borðstofuborð. Ofan í borðinu eru margir hlutir sem hafa tilfinningalegt gildi fyrir Olgu. Þegar velja á flísar á baðið er um að gera að fara út fyrir rammann og leyfa litagleðinni að njóta sín. Sérstaklega geta líflegar flísar gert kraftaverk á litlum baðherbergjum. Litríkar flísar Olga Kristjánsdóttir klæðskeri vill hafa hluti í kringum sig sem hafa tilfinningalegt gildi. Uppáhaldsstaður Olgu er stofan og finnst henni gott að slaka þar á yfir kaffibolla og tímaritum. HÖNNUN Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 ÚTSALAN SUMAR Í FULLU FJÖRI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.