Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Blaðsíða 33
1.7. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Stumrar téð einhvern veginn yfir siglunni. (10) 5. Legubekkur og stíf á bak við sýna okkur heimspekinginn. (9) 9. Hálfgerð töng með ómerkileg belti er galdratæki. (8) 11. Ívar næstum því með Olgu og aðeins hlýjum. (7) 13. Vaxir upp í fyrsta bás. (7) 14. Þetta er biðstaður fyrir hyskna. Nei, bara að blekkja þig. (5) 15. Sé himneska veru og dóna ná sambandi í innstungu. (10) 17. Hætti við kaup af Pan og skít. (9) 19. Narrir nú öl einhvern veginn með táknunum sem afeitra drykk. (10) 20. Næring í afskekktu útihúsi veiti högg. (7) 23. Óttar fær samkomulag frá flekkóttum. (8) 26. Skorði men. (5) 27. Brotinn vekur unninn í vefnað. (10) 28. Ílát fisks gerðs úr málmþræði. (8) 30. Fuglinn við suður vita sé löðrandi. (13) 34. Það sem fer niður tölvu í 2001. (8) 36. Hvaðan kemur skelin? (4) 37. Flott eygja enn bandið. (7) 38. Æði lánasjóður með lífrænt efni? (6) 39. Virða allsnakta. (4) 40. Við síðar í KA fá það sem er með stærri maga. (10) 41. Fjölbrautaskólaeining um aðalsöngvara Police á himninum. (9) LÓÐRÉTT 1. Önd hratt á þúsund aftur með æðri völdum. (10) 2. Hreinast er að skemmast. (6) 3. Meindýrið með fimm hundruð og einum dragandi sig saman. (8) 4. Dragi að sér kyrrð eftir að lék sér í leiktæki. (6) 5. Nokkurs konar samtalstími um kúnst. (11) 6. Er kona í að finna frelsað? (5) 7. Stöðvun á stóru með handavinnutóli. (9) 8. Stórar raunir flækjast fyrir sparsömum. (7) 10. Gangandi um stór einbýlishús og villtur. (12) 12. Gramm af ryki starfsmanns kirkjugarðs. (7) 16. Gaurinn við kauptúnið með svæðið þar sem eldur er kyntur (10) 18. Við Pó sit í fleirtölu. Það er jákvætt. (8) 21. Kornbarnið æ ruglast í stutta ákallinu. (11) 22. Heilmargt nær að anga. (4) 24. Spilaparið sem líkist mjög Donald og Melaníu. (11) 25. Liprara segi einhvern veginn frá handverksmanni. (11) 27. Prófa láglit á blaði. (9) 29. Íþróttatæki glæpamanna með einkennisstafi. (9) 31. Um nótt aki með einhvers konar sampler. (7) 32. Vopnin sem urðu að skilaboðunum. (7) 33. Og fleira tæmdir og það varð óþarflega bjart. (7) 35. Upplitaðir með augnatillit. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 1. júlí rennur út á hádegi föstudaginn 6. júlí. Vinningshafi krossgát- unnar 24. júní er Ingibjörg Steinsdóttir, Sóleyjarima 5, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Fjallið í Kaupmannahöfn eftir Kaspar Colling Nielsen. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku TÓNS VIÐA SKAL RIFA I A A A Ð Ð I I L R J Ó L A B L A Ð I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin GLERI HEFLI BÓLGA MALUR Stafakassinn SÝN ÆTI TAÐ SÆT ÝTA NIÐ Fimmkrossinn GELDA SÁLMA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Gálan 4) Innið 6) Draga Lóðrétt: 1) Grind 2) Landa 3) NaðraNr: 77 Lárétt: 1) Snæri 4) Fleti 6) Sinna Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Allur 2) Sigti 3) Teinn B

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.