Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Page 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.07.2018, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.7. 2018 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.55 News: Eurosport 2 News 17.05 Football: Major League Soccer 18.00 Cycling: National Championships , Netherlands 19.00 Cycling: National Cham- pionships , France 20.00 Olym- pic Games: Legends Live On 20.30 Olympic Games: Hall Of Fame Top 10 Gymnast 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Olympic Games: Hall Of Fame Top 10 Sprinter 22.30 Cycling: National Championships 23.30 Football: Major League Soccer DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Gintberg på kanten – Christiania 17.30 FIFA VM 2018: VM Studie optakt 1/8 dels finale 18.00 FIFA VM 2018: 1/8 dels finale 18.45 TV AV- ISEN 18.55 FIFA VM 2018: VM Studie pause 1/8 dels finale 19.00 FIFA VM 2018: 1/8 dels finale 19.50 FIFA VM 2018: VM Studie nedtakt 1/8 dels finale 20.20 Jan Fabel: Til evig tid 21.50 Murder City DR2 19.45 Tiltalt 20.30 Deadline 21.00 Hvorfor bliver vi så fede? 21.55 Mord i Mississippi 22.55 Lægens dødelige eksperimenter NRK1 15.40 Tidsbonanza 16.30 New- ton 17.00 Søndagsrevyen 17.30 FIFA Fotball-VM 2018: VM-studio 18.00 FIFA Fotball- VM 2018: 8-delsfinale 20.10 Den blå planeten 21.00 Kveld- snytt 21.20 Når livet vender 21.50 Mi bragd – av og med Are Kalvø 23.15 Step up revolution NRK2 13.10 Carole King: Natural Woman 14.00 Heftige hotell 14.55 Doku- sommer: Invadert av turister 15.45 På togtur med Julie Walters 16.35 St. Halvardshjemmet 17.45 Ho- vedscenen: Oslo-Filharmonien på Slottsplassen 18.50 Sinatra 20.00 Dokusommer: Spør sexperten 21.20 OJ Simpson – Made in Am- erica 23.00 NRK nyheter 23.01 Det er ikke så dumt å bli gammel SVT1 13.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 14.00 FIFA fotbolls-VM 2018: Åttondelsfinal 16.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Barnmorskan i East End 18.55 Jag följer dig 19.00 Mordet på Gianni Versace 19.50 Gift vid första ögonkastet Norge 20.35 Rapport 20.40 Första dejten: England 21.30 Mord och inga visor SVT2 13.00 Motor: VM rallycross 14.15 Rapport 14.20 Villes kök 14.50 Byggnadsvårdarna 15.00 Känsels- innets ABC 15.30 Romernas histor- ia 1900-tal 15.45 Barnen som överlevde förintelsen – finska 16.00 Rapport 16.10 Lokala nyheter 16.15 Min squad XL – meänkieli 16.45 Mardalsfossen – vattenfall två månader om året 17.00 Partil- edartal i Almedalen 18.00 Opinion live 19.00 Aktuellt 19.15 Dox: New York Times och Donald Trump – sla- get om sanningen 20.15 Skägg- manslaget 21.00 Gudstjänst 21.30 Almedalen – en bra vecka för demokratin 22.30 Krig och fred 23.30 Petra älskar sig själv RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum 21.30 Lengri leiðin (e) 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum 22.30 Lengri leiðin (e) 23.00 Nágr. á norðursl. 23.30 Lengri leiðin (e) 24.00 Að vestan (e) Endurt. allan sólarhr. 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 16.30 Kall arnarins 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 07.00 Barnaefni 15.27 K3 15.38 Mæja býfluga 15.50 Tindur 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá M. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.54 Pingu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Hvellur keppnisbíll 18.49 Gulla og grænj. 19.00 Tarzan 07.50 Sumarmessan 2018 08.30 Formúla 1: Tímataka – Austurríki (Formúla 1 2018 – Tímataka) Útsend- ing frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Austurríki. 09.45 Víkingur Ó – ÍA 11.25 Premier League World 2017/2018 Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni. 11.55 Sumarmessan 2018 12.40 Formúla 1: Austurríki – Kappakstur (Formúla 1 2018 – Keppni) Bein út- sending frá kappakstinum í Austurríki. 15.50 KA – Breiðablik 17.55 NBA – Rodman Re- vealed 18.20 Sumarmessan 2018 19.00 KR – Víkingur 21.15 Sumarmessan 2018 21.55 Formúla 1: Austurríki – Kappakstur 14.25 Robot and Frank 15.55 Evan Almighty 17.30 Dear Dumb Diary 20.30 Robot and Frank 22.00 Salt 23.40 Return to Sender 01.15 Alien 07.00 Barnaefni 08.45 Pingu 08.50 Tommi og Jenni 09.10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09.20 Mamma Mu 09.25 Heiða 09.50 Skógardýrið Húgó 10.15 Grettir 10.30 Friends 10.55 Lukku-Láki 12.00 Nágrannar 13.45 Multiple Birth Wards 14.35 The Bold Type 15.15 Born Different 15.40 Britain’s Got Talent 17.15 Blokk 925 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.05 Splitting Up Toget- her 19.30 Tveir á teini 19.55 The Great British Bake Off 20.55 Killing Eve 21.40 The Tunnel: Ven- geance 22.30 Queen Sugar 23.15 Vice 23.45 American Woman 00.05 Lucifer 00.50 Wallander 02.20 Loch Ness 03.50 Band of Brothers 20.00 Súrefni 20.30 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga. 21.00 Íslendingar erlendis: Guðmundur Óli á Hawaii Endurt. allan sólarhr. 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers 09.35 Jennifer Falls 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Y. Mother 13.10 Family Guy 13.30 Glee 14.15 90210 15.00 The Good Place 15.25 Million Dollar Listing 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Ally McBeal 18.15 Top Chef 19.00 LA to Vegas 19.20 Flökkulíf Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hring- inn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búalið, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu. 19.45 Superior Donuts 20.10 Madam Secretary 21.00 Jamestown 21.50 SEAL Team 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Exorcist 00.10 The Killing 00.55 Penny Dreadful 01.40 MacGyver 02.30 Blue Bloods 03.15 Valor 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Dulnefnin – sögur 1996-2014 eftir Braga Ólafsson. 11.00 Guðsþjónusta frá Reykholtsprestakalli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Hormónar. 14.00 Víðsjá. 15.00 Málið er. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því í gær) 20.35 Gestaboð. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær) 21.30 Fólk og fræði. Eru rithöfundar lygarar? Einar Kárason rithöfundur og dr. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, bók- menntafræðingur og dósent við Háskóla Íslands, velta svarinu fyrir sér. Þáttagerð: Lárus Jón Guðmundsson. Leið- beinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Frá því í gær) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Finnska söngkonan Arja Saijonmaa varð heimsþekkt fyrir samstarf sitt við gríska tónskáldið Mikis Theodorakis og ferðaðist víða um lönd í föruneyti hans. Nokkrar af kunnustu hljóðritunum hennar eru leiknar í þættinum. Umsjón: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. (Frá því á mánudag) 23.10 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. (Áður á dag- skrá 2017) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Neytendavaktin (Forbrukerinspektørene) 11.05 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 11.35 Hið ljúfa líf (Det søde liv) (e) 11.55 Uppstríluð stelpna- menning (Pink Attitude) 12.50 Átök í uppeldinu (In- gen styr på ungerne) (e) 13.30 HM stofan Upphitun fyrir leik í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta. 13.50 Spánn – Rússland (HM í fótbolta) 15.50 HM stofan Uppgjör á leik í 16-liða úrslitum. 16.15 Knattspyrnulist (Futebol Arte) (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 HM stofan Upphitun fyrir leik í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta. 17.50 Króatía – Danmörk (HM í fótbolta) 19.50 HM stofan Sam- antekt frá leikjum dags- ins. 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.10 Veiðikofinn (Sjó- stöng) 21.35 Sjóræningjarokk (Mercur) 22.20 Kórónan hola – Hin- rik VI: Seinni hluti (Hollow Crown II) Í annarri þátta- röð Kórónunnar holu eru leikrit Shakespeares, um bresku konungana Hinrik VI og Ríkharð III, sett upp. Bannað börnum. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar RÚV íþróttir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (e) 18.25 Fjörskyldan (e) 19.50 Níundi áratugurinn (The Eighties) (e) 21.20 Walliams & vinur (Walliams & Friend) (e) 22.20 Foster læknir (Doctor Foster II) (e) Bannað börnum. 23.10 Dagskrárlok 15.30 Mayday 16.15 Grand Designs 17.05 Seinfeld 19.10 Last Man on Earth 19.35 It’s Always Sunny In Philadelphia 20.00 Grantchester 20.50 Veep 21.20 Game of Thrones 22.15 Better Call Saul 23.05 Famous In Love 23.50 Divorce 00.20 Alw. Sunny in Ph. Stöð 3 10 til 11 Þingvellir Páll Magn- ússon og Björt Ólafs- dóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Svar- aðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 15 til 19 Kristín Sif spilar góða tónlist fyrir hlustendur K100 síðdegis á sunnu- degi og inn í kvöldið. Góður félagi á leið heim úr helgarfríi, í sunnu- dagssnattinu eða heima við. 20 til 00 K100 tónlist K100 spil- ar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn að tala umveðrið. Er að hugsa um að skrifa skáldsögu í haust.Sumarið sem aldrei kom gæti bókin heitið. Eða Svik veðurguðanna. Himnarnir gráta? Kannski verður þetta heilt smásagnasafn, hver veit. Ég er ekkert öðruvísi en aðrir landsmenn sem halda enn í veika von að ef til vill komi sumarið seint og síðar meir. Á með- an rigningin lemur rúðurnar í Morgunblaðshöllinni og Rauða- vatn er úfið og grátt þá gúggla ég fargjöld í sólina og læt mig dreyma. Ekki það að ég sé að fara að fjárfesta í slíkri ferð – sem eru komnar á okurverð – því planið er að fara hringinn í fyrsta sinn á ævinni. Ég sá fyrir mér siglingu á Jökulsárlóni í brakandi blíðu, sjóstangaveiði á lygnum sjó, sólbað á Seyðis- firði. Það má alltaf halda í vonina en líklega þarf ég að pakka niður hlýjum fötum og regnfatnaði. Ef það rignir alla þessa tíu daga sem ég er á hringferðinni er alveg inni í myndinni að taka mánaðarlaunin og gera úllendúllendoff og finna fargjald bara á einhvern stað þar sem ekki rignir! Annars hefur HM í fótbolta líklega bjargað miklu þetta sumarið. Fótboltaunnendur og við hin höfum getað samein- ast um að tala um eitt- hvað annað en veðrið. Því þegar það er búið að fara yfir vonbrigði veð- urdagsins er hægt að ræða boltann yfir kaffinu. Þar eru Íslend- ingar að minnsta kosti jákvæðir því þrátt fyrir tvö töp og eitt jafntefli erum við sigurvegarar og þjóðarstoltið er mikið yfir strákunum okkar. Enda ekki annað hægt en að gleðjast yfir því að standa uppi í hárinu á bestu liðum heims og því af- reki að komast á HM yfirhöfuð. Svo þarf maður ekkert að vita neitt mikið um fótbolta til að skemmta sér yfir íslenska landsliðinu. Það er hægt að ræða fleira en frammistöðu leikmanna því við stelpurnar deilum oft um hver sé sætastur. Heimir og Rúrik eru oftast nefndir í þeim umræðum og sitt sýnist hverri. Heima hjá mér var stórfjölskyldan samankomin að horfa á síðasta leikinn við Króatíu. Ýmislegt var rætt yfir leiknum og verður að viðurkennast að kvenpeningurinn í minni fjölskyldu hefur aldrei getað lært reglurnar. Rangstaða, gul spjöld og hvenær má dæma víti er ekk- ert mjög skýrt hjá okkur. Þannig flugu ýmis gullkornin yfir leiknum og karlpen- ingurinn hristi haus- inn yfir þessari ein- dæma fáfræði. En best var þegar amman í hópnum ákvað að leggja orð í belg, bendir á skjáinn og segir: og þarna er svo tannlæknirinn í mark- inu! Það sést lítið til sólar þetta sumarið! Við bíðum öll eftir sumrinu en biðin er löng og ströng, eins og Bubbi söng forðum. Morgunblaðið/RAX Af týndri sól og tannlækni Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is ’Svo þarf maður ekkertað vita neitt mikið umfótbolta til að skemmtasér yfir íslenska landslið- inu. Það er hægt að ræða fleira en frammistöðu leikmanna því við stelp- urnar deilum oft um hver sé sætastur. Myndarmennirnir Rúrik Gíslason og Heimir Hallgrímsson. MorgunblaðiðSkapti Hallgrímsson Allt og ekkert

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.