Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Qupperneq 21
Hvað þú ert að spegla skiptir
ekki minna máli en spegillinn
sjálfur. Passaðu að staðsetning
spegilsins sé ekki þannig að hann
endurspegli drasl og óumbúin
rúm. Hér er spegillinn framleng-
ing af fallegu formi hurðarinnar.
Endurspeglaðu
tilveruna
Speglar geta verið galdratæki híbýlanna. Á réttum stað, í réttri
stærð og réttu formi geta þeir dregið það besta fram í hverju rými.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Gluggaspeglar eru sígilt fyr-
irbæri. Þetta aflanga form
kemur vel út á göngum og
innan um há húsgögn.
Línan
35.820 kr.
29.7. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
Afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 10–18
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
512 6800
Smáratorgi, Kópavogi
512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
558 1100
Skeiði 1, Ísafirði
456 4566
Verð og vöruupplýsingar í bækl-ingnum
eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Verð gildir til 12. ágúst 2018 eða á meðan
birgðir endast.
Simba dýnurnar eru fáanlegar
í eftirtöldum stærðum
Dýna 80 x 200 cm 64.900 kr.
Dýna 90 x 200 cm 74.990 kr.
Dýna 100 x 200 cm 79.900 kr.
Dýna 120 x 200 cm 89.990 kr.
Dýna 140 x 200 cm 99.990 kr.
Dýna 160 x 200 cm 114.990 kr.
Dýna 180 x 200 cm 129.990 kr.
Simba-kassinn
Ótrúlegt en satt. Simba dýnan
þín kemur í kassa sem er
1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð
tæknin sem notuð er til að pakka
henni með þessum hætti tryggir
að þegar þú hefur tekið hana
úr kassanum þenur hún sig út
á fáeinum klukkustundum og
verður aftur jafn fjaðrandi og
þegar henni var pakkað.
Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á www.simba.is
Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri
samsetningu 2500 keilulaga gorma og
móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri
svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.
Það er ekki svo auð-
velt að finna ramma
sem eru frumlegir en
þó klassískir í senn.
Það eru smá Art
deco-taugar í þessum
frá Nordal.
Húsgagnahöllin
27.990 kr.
Stór spegill sem hallast
upp að vegg kemur vel
út í rými sem þessu,
þar sem yfirbragðið er
annars mínimalískt.
Skagerak-speglarnir
gefa hlýlegt yfir-
bragð og koma vel
út við falleg viðar-
gólf og bastmottur.
Casa
Frá 65.000 kr.