Morgunblaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2018
Leitum að einstaklega þjónustuliprum einstaklingum í hlutastörf á starfsstöðum okkar
á Malarhöfða í Reykjavík og á Hringhellu í Hafnarfirði.
Starfið felst í umsjón með pöntun og afhendingu á mat í mötuneyti, ásamt léttum þrifum
á starfsaðstöðu.
Viðkomandi þurfa að hafa auga fyrir því að halda aðstöðunni snyrtilegri og notalegri,
vera skipulagðir og búa yfir góðri þjónustulund. Okkur vantar einstaklinga sem eru
tilbúnir að leggja sig alla fram um að viðhalda góðu starfsumhverfi með bros á vör.
Vinnutími er áætlaður frá 10-14.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Ertu þjónustulipur og átt auðvelt með að brosa?
Þá erum við kannski að leita eftir þér.
Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst. Umsóknir skulu berast til Sigríðar Rósu
Magnúsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið sigridur@steypustodin.is sem
jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið.
Góð mannleg samskipti
Stundvísi
Þjónustulund
Frumkvæði
Samviskusemi
Snyrtimennska
Íslenskukunnátta æskileg
Hæfniskröfur
Starfið heyrir undir fjölskyldusvið og er stjórnandi hluti af teymi á sviði öldrunar-
mála. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri og þjónustu hjúkrunarheimilanna að
Hulduhlíð og Uppsölum. Er yfirmaður starfsmanna í samræmi við skipurit stofnana og
leiðir starf við uppbyggingu öldrunarþjónustu í sveitarfélaginu í samstarfi við félags-
málastjóra og félagsmálanefnd sem fer með stjórn hjúkrunarheimilanna.
Meðal helstu verkefna framkvæmdastjóra:
• Að stýra daglegri starfsemi og þjónustu heimilanna
• Fjármál og innkaup
• Eftirlit með faglegri þjónustu
• Mannauðsmál
• Samskipti við rekstraraðila starfseminnar, stjórn, ráðuneyti, samstarfsaðila og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla af því að leiða breytingar er æskileg
• Þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Leiðtogafærni
• Hæfni til að leiða teymisstarf
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Í Fjarðabyggð eru rekin hjúkrunarheimilin Uppsalir á Fáskrúðsfirði og Hulduhlíð á
Eskifirði með liðlega 40 hjúkrunarrýmum. Framkvæmdastjóri mun m.a. vinna að
hugmyndum um samlegð í öldrunarþjónustu Fjarðabyggðar og leita tækifæra í
rekstri starfseminnar.
Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið ráðningarvef Fjarðabyggðar
www.fjardabyggd.is og láta fylgja með kynningarbréf og ferilskrá með upplýsingum
um menntun og reynslu sem nýtist í starfið samkvæmt auglýsingu þessari.
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2018.
Laun eru eftir kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Frekari upplýsingar veitir Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir félagsmálastjóri.
Fjarðabyggð
Fjölskyldusvið
STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA
HJÚKRUNARHEIMILA FJARÐABYGGÐAR
LAUS TIL UMSÓKNAR
Sveitarfélagið leitar að framkvæmdastjóra fyrir hjúkrunarheimili Fjarðabyggðar.
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að
ráða tæknifræðing til starfa
Æskilegt er að viðkomandi sé véltækni-
fræðingur af orkusviði.
Hafi góða færni í notkun Autodesk Inventor
og Autocad.
Hafi góða færni í ensku og helst einu
skandinavísku máli.
Sé góður í mannlegum samskiptum, við
viðskiptavini, birgja og samstarfsmenn.
Um er að ræða fjölbreytt starf, sem meðal
annars felst í 3D teikningu kerfa og kerfishluta,
verkefnastjórnun, sölu á vörum og þjónustu
sem félagið veitir auk samskipta við viðskipta-
vini og birgja.
Kælismiðjan Frost ehf. er með höfuðstöðvar á
Akureyri og starfsstöð í Garðabæ. Hjá fyrir-
tækinu eru u.þ.b. 60 starfsmenn.
Frost fæst aðallega við hönnun og uppsetningu
á frysti- og kælikerfum til iðnaðarnota auk þess
að sinna viðhaldi slíkra kerfa.
Íslensk og erlend sjávarútvegsfyrirtæki eru
mikilvægustu viðskiptavinir Frosts. Í dag er
verið að ljúka stórri landvinnslu í Færeyjum,
framundan er frystihús Samherja á Dalvík og
tvær stórar landvinnslur á austurströnd
Rússlands auk nýrra frystitogara á Spáni og í
Pétursborg.
Áhugasamir vinsamlega sendið ferilskrá og
aðrar upplýsingar á gunnar@frost.is
Trappa ráðgjöf veitir
sveitarfélögum sérfræðiþjónustu
vegna leik- og grunnskóla
Markmiðið er ávallt að efla faglegt starf skólanna
og styðja starfsfólk við að innleiða gildandi mennta-
stefnu, framkvæma og meta. Allir leik- og grunn-
skólar eiga samkvæmt reglugerð um sérfræði-
þjónustu sveitarfélaga (584/2010) rétt á slíkri
þjónustu.
Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdastjóri
svarar fyrirspurnum í síma
899-9063 eða í tölvupósti
kristrunlind@trappa.is
Trappa ráðgjöf
www.trappa.is/radgjof
!
"
# $
! % &
' ( )
*&
"
% !
+ " % ,&
%
Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst. Umsóknir skulu berast til Sigríðar Rósu
Magnúsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið sigridur@steypustodin.is sem
jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið.
Skipulagshæfni
Góð mannleg samskipti
Þjónustulund
Almenn tölvukunnátta
Stundvísi
Snyrtimennska
Íslenskukunnátta
Hæfniskröfur