Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.08.2018, Qupperneq 26
Skótískan framundan er merkileg. Dýra-
mynstur, glys, keðjur, litir, hippabragur og
mokkasíur eru meðal þess vinsælasta.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Bræðingur af
ýmsu í haust
Fágaðir og formfagrir
flauelshælar frá Tamaris.
Steinar Waage
12.995 kr.
Extra þægilegir frá
Art án þess að
slegið sé af pæju-
skapnum.
Bossanova
17.500 kr.
Bláir skór og klumpuhælar
voru sjáanlegir á tískupöll-
unum fyrir veturinn 2018-
2019. Þessir eru frá Vaga-
bond.
Kaupfélagið
19.900 kr.
Sonia Rynkel var með glysið sitt
á hreinu fyrir vetrartískuna.
Dásamlega dömulegar,
sinnepsgular mokkasínur.
Zara
3.995 kr.
Glænýir frá danska merk-
inu Royal Republiq.
Geysir
28.900 kr.
Lakkskór sem þessir frá Billi
Bi verða áfram þarfaþing.
Gs skór
32.995 kr.
Alls kyns glingur verður sjá-
anlegt á skóm haustsins,
keðjur, steinar og perlur.
Mathilda
59.990 kr.
Ekki aðeins eru mokkasíur það heit-
asta heitt í vetur, heldur eru
mokkasíur með keðjum komnar
aftur.
Maia Reykjavik
15.990 kr.
Smáhippabragur er yfir
vetrinum almennt. Þessi
blómastígvél eru á leiðinni.
H&M
Væntanleg
Nær hver einasti tísku-
hönnuður segir að dýra-
mynstur séu málið í vetur,
þessir eru frá Rocha.
Dýramynstur eru farin að sjást víða í
haustsendingunum, jafnvel í strigaskóm.
Þessi ökklastígvél koma sterk inn.
Zara
14.995 kr.
Dýrslega rauðir
og pæjulegir.
Vero Moda
9.990 kr.
Sokkastígvélin frá Bianco
slógu í gegn á síðasta ári
og nýjasta týpan er með
rúnnaðri tá.
Bianco
14.990 kr.
Keðjumokkasíur eru vænt-
anlegar á nokkrum stöðum
fyrir haustið, þessar eru
með gulllitaðri keðju.
H&M
Væntanlegt
Skærir litir í skó-
tískunni munu lífga
upp skammdegið
eins og þessir sem
Akris sýndi fyrir
hausttískuna.
TÍSKA
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.8. 2018
Enn er sumar og enn eru hvítar buxur góðar og gildar. Galdurinn er
að kunna að velja réttu flíkurnar við en það kunni Jackie O’ Kennedy.
Svartir fallega sniðnir bolir og blússur koma þar oftast best út.
Að kunna að klæða sig við hvítt