Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.8. 2018 Getty Images/iStockphoto Grænblár teketill frá Zero Jap- an og laufblanda úr kanil, lakkr- ís, engifer og fleiru fullkomna afslappað yfirbragð. Te & kaffi Ketill 5.995 kr Hugarró, jurtate 1.295 kr. Sultuslakt koddum hlaðið hengirúm og ofið rúmteppi sem hangir fram af rúmbrík- inni, fullkomnað með græn- um plöntum í bakgrunni. Mannhæðarhár dásam- legur lampi sem Kartell hóf nýlega framleiðslu á, eftir hönnun Ferruccios Lavianis. Casa 129.000 kr. Sé taug frá 8. áratugnum í þér, þá bara verðurðu að eiga eitthvað sem er appelsínugult. Ekki verra ef það er frá Le creuset. Líf & list 36.990 kr. Laglegir viðarsnagar undir haustflík- urnar frá Normann Copenhagen. Líf & list 8.889 kr. Dagurinn sem við ákveðum að verða umhverfisvænni, hagsýnni og heimilislegri er dagurinn sem við fjárfestum í ítalskri pastavél frá Marcato. Líf & list 15.950 kr. Himnasæng gerir ekki bara skemmtilega hluti fyrir barnarúm heldur er hægt að nota slíka sem ramma utan um krúttlega tveggja sæta sófa, til dæmis. Söstrene grene 7.499 kr. HÖNNUN Til að fá raunverulegt gamalt hippadót inn á heimilið, vegghengiog ýmiss konar skraut sem fæst hvergi annars staðar, fer enginn svikinn út úr Góða hirðinum. Alvörugamalt í Góða Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is GÓÐ HEYRN GLÆÐIR SAMSKIPTI! Með þeim heyrist talmál sérstaklega vel vegna þess að þau þekkja tal betur en önnur tæki. Tæknin sem þekkir tal Nýju ReSound LiNX 3D eru framúrskarandi heyrnartæki ReSound LiNX3

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.