Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Page 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Page 21
Hleyptu hippanum inn á heimilið Algjörlega truflað leirtau frá Tine K Home. Ýmislegt, svo sem bolla, skálar, könnur og fleira, hægt að fá í línunni. Magnolia Design Súpudiskar frá 2.500- 3.900 kr. Könnur frá 4.900-8.000 kr. Hvers kyns lífræn form sem minna á sköpunarverkið utan- dyra gera góða hluti fyrir heim- ilið, eins og þetta veggskraut. Habitat 8.900 kr. Það er mikill metnaður í handgerðu stólunum frá HK living. Þessi fæst líka í grænu. Ekki er svo verra að skreyta hann með góðri lambagæru. Tekk Company 89.000 kr. Takk Home kom með ferskan andblæ inn á heimilin og rúm- teppin þeirra, sem eru hand- ofin, hafa slegið í gegn. Takkhome.com 18.900 kr. Japanski hönnuðurinn Tokeshi Sawada er þekktur fyrir dásam- lega línu af dýrastólum fyrir börn en danska fyrirtækið Ele- ments Optimal framleiðir. Dúka 29.990 kr. Hið fullkomna heim- ilisskraut. Tímalaust, fal- legt og notadrjúgt þegar einhver vill teikna. Flying Tiger Copen- hagen 1.500 kr. Ljósin frá Hollending- unum í Byboo minna mörg á ýmis lífræn form náttúrunnar. Tekk Company Væntanleg í byrjun september Ótrúlega skemmtileg og alls konar bakkaborð frá Notre Monde með laus- um bökkum sem gaman er að leika sér með, til dæmis kemur líka fallega út að hengja þá á vegg. Habitat Bakkar frá 16.000 kr. Borðgrindur frá 30.000 kr. Alexander Girard skóp trébrúður sínar löngu áð- ur en hippatíminn gekk í garð, eða 1952. Sumar þeirra æpa þó hreinlega á mann: Komdu að flippa! Penninn húsgögn 12.900 kr. Í haust eru augljós merki um afslappaðan lífrænan hippabrag í fatatískunni og það sama á við um híbýlin. Það þarf ekki að vera mikið – kannski bara smá appelsínugulur með, frjálslegar mottur, teppi, hengirúm og lífrænn efniviður og form. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is 19.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 --- ALLT A EINUM STAD � HÓT E L R E K S T U R Komdu og skoðaðu úrvalið í glæsilegri verslun að Hátúni 6a Hágæða rúmföt, handklæði og fallegar hönnunarvörur fyrir heimilið Eigum úrval af sængurvera settum Percale ofin – Micro bómul l, egypskri og indverskri bó mull Hátúni 6a, 105 Reykjavík | Sími 822 1574 | hotelrekstur.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.