Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Qupperneq 26
Giambattista
Valli með sinn
Bangsa besta-
skinn á hreinu.
Nú skal
skarta
skjólgóðu
Við forðumst að nefna það berum orðum
en fram undan er haust og það þýðir
yfirleitt að það kólnar í veðri. Þá þakkar
maður fyrir að hlýjar peysur og kápur
eru komnar í verslanir.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Barðastaða-prjónajakki úr
100% burstaðri íslenskri ull.
Farmers Market
35.500 kr.
Gullmoli frá Samsøe
og Samsøe, með
extra löngum erm-
um og stórgerðu
prjóni.
Karakter
20.995 kr.
Mosagrænn og
vænn og „flöffí“.
H&M
Væntanleg
Dökkgræn og laus
og fín í sniðinu.
Zara
6.995 kr.
Í nýjasta nýju frá Farmers
Market er þessa ryðrauðu og
sægrænu Eyri að finna. Lúxus-
blanda af silki og mohair.
Farmers Market
24.990 kr.
Léttur og köfl-
óttur eins og
svo margt í
haust, frá Just
Female.
Gallerí 17
24.995 kr.
Kvenleg og vínrauð
fyrir síðkvöld.
H&M
3.495 kr.
Eldrauður og til í
hvað sem er eins
og nafnið á honum
gefur til kynna;
Rush and red.
Mac-snyrtivörur
3.490 kr.
Ein mest selda vara Design
House Stockholm fyrr og síðar,
ekki síst í MoMA-listasafninu í
New York, hefur verið trefill
þessi sem Marianne Abelsson
hannaði fyrir meira en 20 árum.
Epal
9.950 kr.
Ógurlegt fínerí
sem úrin frá Paul
Hewitt eru.
Hrím
18.990 kr.
Kápuefni 6. og 7. ára-
tugarins er snúið aft-
ur. Gervifeldir sem
eru viðkomu eins og
mjúkir bangsar.
Geysir
38.900 kr.
Um að gera að poppa
sig upp með gulri alpa-
húfu úr hlýrri ull.
H&M
Væntanleg
Stand er nýtt sænskt
merki hjá Geysi og er
með þónokkurt fram-
boð af þessum loðnu,
notalegu og beinsniðnu kápum.
Geysir
42.800 kr.
Síð og unaðsleg eldrauð
ullarkápa með svörtum
„Jackie O“-hnöppum.
Baum und Pferdgarten
69.900 kr.
Ein þægileg og smart
til að skella yfir sig.
Lindex
7.490 kr.
Það er von á guðdóm-
legum slám í vetur.
Þessi er afar smart
með áföstum trefli.
Zara
14.995 kr.
Hlébarðakápa úr smiðju
Junya Watanabe.
Stuttur og vel sniðinn
gervifeldur með hlé-
barðamynstri frá
Samsøe og Samsøe.
Karakter
53.995 kr.
Ekta mjúkir leð-
urhanskar fyrir
morgunköld stýri.
Lindex
5.999 kr.
Becca-snyrtivörumerkið
kom á íslenskan markað fyr-
ir ári og inniheldur meðal
annars ljómandi fína kinnaliti
eins og Dahlia-litinn.
Fotia
4.490 kr.
TÍSKA
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.8. 2018
Walmart ætlar í samstarfi við spjallþáttadrottninguna Ellen DeGeneres að setja á
markað fatalínu fyrir konur, með um 60 vörum, sokkabuxum, skóm og fylgihlutum.
Á vörunum verður oftar en ekki að finna prentaðar tilvitnanir í Ellen sjálfa.
Ellen og Walmart í samstarf