Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Side 28
FERÐALÖG Arnarhreiðrið var sumardvalarstaður Adolfs Hitlersog er í dag vinsæll ferðamannastaður. Húsið fékk
Hitler í fimmtugsafmælisgjöf frá þýska ríkinu.
Vegleg afmælisgjöf
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.8. 2018
Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is
Nýjar vörur
Matardiskur 2.950
Forréttardiskur 2.550
Ljós
21.000
Glas 1.550
Ljós
17.000
30-50%afsláttur afvöldumvörum
jakkafatajoga.is
ÁNÆGJA EFLING
AFKÖST
Fyrir tæpu ári keypti Alda sérmiða á tónleika með tónlistar-manninum Ed Sheeran. Tón-
leikarnir voru haldnir í Zürich í
Sviss en Alda, ásamt þremur frænd-
systkinum sínum og vinkonu frænku
hennar, ákvað að gera stærri ferð úr
þessu. Þau skipulögðu því vikuferð
þar sem þau heimsóttu Austurríki,
Þýskaland, Frakkland, Liechten-
stein og Sviss.
Löng bið eftir toppnum
Ferðalagið hófst í lok júlí þegar hóp-
urinn flaug frá Íslandi til München,
þaðan sem hann keyrði yfir til Salz-
burg og gisti eina nótt. „Frá Münc-
hen keyrðum við til Obersalzberg
þar sem við keyptum okkur rútu-
miða til að geta farið að skoða Arn-
arhreiður Hitlers sem stendur efst á
tindi fjallsins Kehlstein. Að húsinu
liggur þverhníptur vegur sem venju-
legir bílar mega ekki keyra, heldur
fara rútur á ákveðnum tímum,“ seg-
ir Alda. Hún bætir við að rútuferðin
hafi verið ævintýraleg en bílstjór-
arnir keyri einbreiðan veginn á tölu-
verðum hraða. Þeir séu þó greini-
lega vanir, enda fari þeir þarna um
nokkrum sinnum á dag.
Rúturnar keyra ekki alla leið upp
að Arnarhreiðrinu en frá endastöð
rútanna liggja löng göng inn í fjallið.
Þar verður að taka lyftu sem flytur
fólk síðustu 124 metrana upp í húsið.
Alda segir að áður en farið er í lyft-
Ljósmyndir/Úr einkasafni
Fimm Evrópulönd
á sjö dögum
Alda Hanna Grímólfsdóttir ákvað að slá tvær flugur í einu höggi; sjá eftir-
lætið sitt, Ed Sheeran, á sviði og heimsækja fimm Evrópulönd í leiðinni.
Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is
Alda segir að sig hafi lengi langað að
ferðast um þetta svæði og náttúrufeg-
urðin sé engu lík. Það hafi verið gam-
an að ganga um gömlu bæina og njóta
útsýnisins af fjallstoppum.
Alda með Neuschwanstein-kastalann í baksýn, en hann var byggður á nítjándu
öld. Hann er sagður vera fyrirmynd Disney-kastalans.