Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 20
Það er ágætt fyrir stutta fætur að hafa bak á sínum bekk. Góður fyrir ýmsa ímyndunarleiki. Þessi er úr línunni Flexa Play. Ilva 19.900 kr. Það kemur vel út að hafa bekk við fótagaflinn á rúmi til að leggja frá sér rúmteppi, föt eða jafnvel bækur.  Borðstofuborðið breytir alveg um svip þegar bekkur er notaður í bland við stóla en það getur komið vel út að hafa bekk öðru megin eins og hægt er í línunni MÖRBYLÅNGA. IKEA 24.950 kr. Aftur á bekkinn Bekkir eru einstaklega skemmtileg og fjölbreytt húsgögn en þá er hægt að nota sem hliðarborð, penir bekkir fara vel í anddyri og þeir létta líka yfir- bragðið í borðstofunni. Það er kominn tími til að þetta húsgagn fari af varamannabekknum og fái að vera í aðalhlutverki. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is  Þessi heitir Pyramid og er léttur að sjá en sterkur. Hannaður af Wim Rietveld fyrir Ahrend á sjötta áratugn- um en er nú kominn á markað á ný í samvinnu við danska hönnunarfyr- irtækið Hay. Til eru borð og stólar í stíl í mismunandi litum. Epal 88.900 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.8. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 STÓLA TAXFREE Allir stólar á taxfree tilboði* Gildir 23.–27. ágúst 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.