Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 21
GettyImages/iStockphoto  Þessi bekkur er sígildur og fágaður. Hann ber hið einfalda nafn 944 og er frá þýska húsgagna- framleiðandanum Rolf Benz. Módern Verð frá 284.900 kr.  Úr línunni YPPERLIG sem Hay gerði í samstarfi við IKEA. Bekkurinn er frekar hár og mjór og hentar því sérstaklega vel í anddyri. IKEA 5.950 kr.  Bekkurinn Carvé er léttur að sjá því hann hleypir miklu ljósi í gegnum sig. Ilva 24.900 kr.  Þessi bekkur frá Artek ber mörg hönnunareinkenni Alvars Aaltos enda hönnun hans frá 1945. Fæst í tveimur stærðum og í svörtum auk náttúrulega litarins. Bekkurinn heitir 153A og er á 20% afslætti á meðan á sýningunni Inn- blásið af Aalto stendur í Norræna hús- inu, en henni lýkur um helgina. Penninn húsgögn 63.800 kr. með afslætti. GettyImages/iStockphoto Þessi er nettur og fer vel hvort sem er við rúmendann, í and- dyri eða aukasæti í stofu. Fæst í nokkrum litum. Søstrene Grene 9.989 kr. 26.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 www.husgagnahollin.is VE FVERSLUN A LLTAF OP IN FIMMTUDAGUR TIL MÁNUDAGS EKKI MISSA AF ÞESSU * Taxfree tilboðið gildir af öllum stólum og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.