Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 23
26.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Eldborg 22. nóv. kl. 19:30 23. nóv. kl. 19:30 24. nóv. kl. 13 & 17 Börn 12 ára og yngri fá 50% afslátt af miðaverði Miðasala er hafin á harpa.is og í síma 528 5050 harpa.is/hbr #harpareykjavik St. Petersburg Festival Ballet ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands Það er heilmikið afturhvarf til 9. áratugarins í nýju Adidas-vörunum eins og þessum svokallaða „leik- vangs-jakka“. Adidas.is 11.990 kr. Ótrúlega smart og sérlega þægilegar jógabuxur, ekki síst því þær ná undir hælinn, frá K-Deer. Shree Yoga Kópavogi 15.000 kr. Víðar og þægilegar fyrir góðar teygju- lotur og jógaæfingar. Hverslun.is 14.990 kr. Heitir jógar haustsins ættu að hressa upp á búnaðinn og fjárfesta í splunkunýju jógahand- klæði með 500 orku- punktum sem gefa betri mótstöðu. Útilíf 4.990 kr. Þeir eru geggjaðir nýju skórnir frá Adidas, að formi til og litum. Adidas.is 15.590 kr. Reffileg í ræktinni Alveg er það merkilegt hvað það er hvetjandi til hreyfingar að vera smart klæddur í ræktinni. Best er svo að það þarf varla að standa upp úr sófanum til að græja búnaðinn því flestallar af þessum fínu flík- um er hægt að kaupa í netverslun. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.