Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.08.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.8. 2018 Litbrigði jarðar eru óendanleg, ekki síst nú á úthallandi sumri þegar gróður tekur á sig haustsvipinn. Þessi bleika og fallega jurt sést víða í náttúru landsins og hver er hún? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er bleika blómið? Svar:Hér er spurt um lambagras (Silene acaulis). Og um þessa jurt orti Þorsteinn Gíslason skáld og ritstjóri: „Og lambagrasið ljósa / litkar mel og barð / Og sóleyjar spretta sunnan við garð.“ ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.