Jökull


Jökull - 01.12.2003, Síða 76

Jökull - 01.12.2003, Síða 76
Magnús Tumi Guðmundsson Mælingar á Gengissigi voru gerðar úr gúmmíbát. – Surveying of lake Gengissig in Kverkfjöll was done from a dinghy. Ljósmynd/Photo. Þórdís Högnadóttir. 4.Gjálparsvæðið var kortlagt með DGPS eins og und- anfarin ár. Er þetta gert til að fylgjast með breytingum jökulsins samfara hægri kólnun Gjálparfjallsins. 5.Settar voru upp um 50 stikur í Gjálp og Skaftárkötl- um og þær mældar inn til að meta ísskrið og bráðnun vegna jarðhita og breytinga á honum. 6.Sjálfvirkum veðurstöðvum var komið fyrir á Bárð- arbungu og Gæsaheiði við Hoffellsjökul til að rann- saka sampil veðurþátta og leysingar. Einnig var vitj- að um aðrar veðurstöðvar Landsvirkjunar og Raunvís- indastofnunar. 7. Íssjármælt var ofantil við Skálarfellsjökul. Eru þessar mælingar liður í kortlagningu suðaustanverðs Vatnajökuls á vegum Raunvísindastofnunar. 8. Í Kverkfjöllumvar áfram haldið rannsóknumá jarð- hita og jökullónum. Núna var farið með gúmmíbát út á Gengissigið og dýpi mælt á allmörgum stöð- um. Einnig var mælt hitastig vatnsins á mismunandi dýpi. Að auki var yfirborð jökulsins sem flæðir inn í sigið kortlagt og vetrarafkoman mæld á sléttunni milli Eystri og Vestari Kverkfjalla. Þessar upplýsing- ar verða nýttar til að kanna varmaafl Gengissigsins og varpa ljósi á jökulhlaup sem einstöku sinnum koma þaðan. 9.GPS mælingar með landmælingatækjum fóru fram í Grímsvötnum, Jökulheimum og á Hamrinum. Með þessum mælingum er fylgst með þenslu Grímsvatna en þar hefur mælst stöðugt landris og kvikusöfnun frá gosinu 1998. 10.Unnið var að viðhaldi jöklaskála á Grímsfjalli, Kverkfjöllum og í Jökulheimum. Þó ýmislegt hafi bjátað á í sumum vorferðummeð bileríi, brasi og misjöfnu veðri á stundum, gekk þessi ferð að óskum. Það gerði einnig ferðin sem farin var fyrir 50 árum (henni er lýst í grein Sigurðar Þórar- inssonar í 3. hefti Jökuls). Aðstæður hafa þó breyst 74 JÖKULL No. 53, 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.