Jökull


Jökull - 01.01.2004, Síða 76

Jökull - 01.01.2004, Síða 76
Oddur Sigurðsson leiðir að frá 1986–1999 minnkaði jökullinn um 2,5%, það er að segja um nærri 0,2% á ári. Sennilega minnka jöklar mun örar nú um stundir. Samkvæmt afkomu- tölum síðasta árs hefur Hofsjökull tapað um og yfir einum metra að jafnaði. Þar sem Hofsjökuls er rúm- lega 200 m þykkur að meðaltali hefur hann rýrnað um 0,5% af rúmmáli sínu á einu ári. Tafla 1. AFKOMA HOFSJÖKULS 1987–2002 – MASS BALANCE OF HOFSJÖKULL 1987–2002 Ár Flatar- Vetur Sumar Árið Jafnv.- mál lína Year area Winter Summer Net ELA km2 m m m (m y.s.) Sátujökull 1987–1988 90,6 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988–1989 90,6 1,74 -1,24 0,50 1190 1989–1990 90,6 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990–1991 90,6 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991–1992 90,6 1,87 -0,81 1,06 1160 1992–1993 90,6 1,77 -0,86 0,91 1165 1993–1994 90,6 1,86 -1,62 0,24 1250 1994–1995 85,4 1,72 -2,30 -0,58 1320 1995–1996 85,4 1,60 -2,37 -0,78 1340 1996–1997 85,4 1,13 -2,18 -1,05 1410 1997–1998 85,4 1,17 -1,73 -0,56 1360 1998–1999 81,6 1,44 -1,70 -0,25 1250 1999–2000 81,6 1,02 -2,36 -1,34 1410 2000–2001 81,6 1,26 -1,84 -0,34 1340 2001–2002 81,6 1,14 -2,14 -1,00 1380 2002–2003 81,6 1,76 -2.74 -0.98 1317 1987–2003 1,51 -1,97 -7,38 1317 Þjórsárjökull 1988–1989 248,8 2,22 -1,22 1,00 1010 1989–1990 248,8 1,64 -1,64 0,00 1160 1990–1991 248,8 2,08 -3,04 -0,95 1230 1991–1992 248,8 2,48 -0,98 1,50 1000 1992–1993 248,8 2,11 -1,37 0,74 1070 1993–1994 250,8 1,62 -1,78 -0,16 1155 1994–1995 252,0 1,74 -2,36 -0,63 1280 1995–1996 252,0 1,53 -2,88 -1,36 1360 1996–1997 252,0 1,45 -2,60 -1,15 1380 1997–1998 252,0 1,26 -2,32 -1,06 1225 1998–1999 235,9 1,41 -2,18 -0,76 1190 1999–2000 235,9 1,50 -2,47 -0,97 1280 2000–2001 235,9 1,08 -2,64 -1,56 1385 2001–2002 235,9 1,73 -2,47 -0,74 1250 2002–2003 235,9 1,62 -2.93 -1.31 1320 1988–2003 1,70 -2,19 -7,41 1220 Tafla 1. framhald/cont. Blágnípujökull 1988–1989 51,5 2,02 -0,95 1,07 1120 1989–1990 51,5 1,62 -1,60 0,01 1260 1990–1991 51,5 2,11 -2,71 -0,60 1330 1991–1992 51,5 2,46 -0,83 1,62 1190 1992–1993 51,5 2,02 -1,32 0,7 1200 1993–1994 51,5 1,73 -1,72 0,02 1310 1994–1995 51,5 1,68 -2,00 -0,32 1350 1995–1996 51,5 1,79 -2,39 -0,60 1370 1996–1997 51,5 1,60 -2,45 -0,85 1410 1997–1998 51,5 1,07 -2,04 -0,97 1440 1998–1999 51,5 1,32 -1,65 -0,33 1310 1999–2000 51,5 1,31 -2,32 -1,01 1390 2000–2001 51,5 1,00 -2,10 -1,09 1390 2001–2002 51,5 1,64 -2,02 -0,39 1290 2002–2003 51,5 1,87 -2,39 -1,17 1340 1988–2003 1,68 -1,90 -3,91 1313 ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR Snæfellsjökull Hyrningsjökull – er nú lægri innan við sporðinn sem þiðnar hægar af því að hann er þakinn leir og grjóti segir Hallsteinn. Drangajökull Kaldalónsjökull – Indriði á Skjaldfönn segir í mæl- ingaskýrslu: „Framskriðstungan þynnist mjög mikið og jafnast... Mórilla kemur nú fram í einni kvísl und- an miðjum sporðinum. Þarf að færa merki norður fyr- ir Mórillu því að þar gengur sporðurinn lengst fram á aurana...“ Um tíðarfarið hefur Indriði þetta að segja 4. nóv- ember 2003: „Liðinn vetur verður tæplega kallaður því nafni með réttu, sólin hélt að vísu vana sínum að lækka á lofti fram til jóla og hækka síðan aftur á hefð- bundinn máta, en sunnanáttir með hlýindum slógu öll vopn úr höndum skammdegisins, á þorra fóru tún að grænka aftur – höfðu raunar aldrei tapað alveg þeim lit, og svona var þetta til vors með smávegis kuldakasti þó meinlitlu frá 29. apríl til 5. maí. Vorið eins og bestu óskir manns, heldur þó þurrt, en rættist úr áður drægi alvarlega úr sprettu. Upp úr Jónsmessu og til fyrstu viku september náði hámarkshiti flesta daga 17–22◦C. Heyskapur leikur einn, spretta afbragð og hægt hefði verið að slá öll tún aftur, en ekki þörf á því. 76 JÖKULL No. 54, 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.