Jökull


Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 79

Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 79
Jöklabreytingar 2002–2003 2. mynd. Teigardalsjökull (t.v.) og Búrfellsjökull eru minnstu framhlaupsjöklar sem þekktir eru. Á myndinni, sem er tekin 15. september 2003, kemur berlega fram að gangur er í Búrfellsjökli en Teigardalsjökull hljóp fram 1971. – Ljósm./Two of the smallest surge-type glaciers in the world: Teigardalsjökull (left) and Búrfellsjökull (here surging). Photo. Oddur Sigurðsson. jökli og niður úr. Mælipunktur 179A.... er nú horf- inn rétt einu sinni.“ Umtalsverðs misræmis gætti milli GPS-tækis og málbands og er því ljóst að venjuleg GPS-tæki koma alls ekki í stað málbands við jökul- sporðamælingar. Sátujökull á Lambahrauni – Bragi segir kvíslina sem vanalega hefur komið undan jökli rétt vestan við mælilínu vera að mestu þurra nú. Töluvert vatn rann undan jökli vestur undir Krókafelli. Skálakvíslin var ófær bílum. Miðkvíslar virtust frekar vatnslitlar. Svæðið við Sátujökul sunnan Eyfirðingahóla er sífellt að þorna, orðið nokkuð vel gangfært. Smá lón eru þar austan mælilínu. EYJAFJALLAJÖKULL Gígjökull – Theodór kortlagði endilangan sporðinn. Nú hefur kletturinn, sem sást fyrst fyrir 3 árum, klippt jökulinn sundur að hálfu þannig að virk ístunga er að- eins að austanverðu. Beggja vegna við hana eru djúp vik. Þar eru sandorpin dauðísstykki, eyrar og pollar. MÝRDALSJÖKULL Sólheimajökull – er nú rúmlega 90 m styttri í sporðinn en í fyrra og þynnist til muna. Aðeins einu sinni síð- an mælingar hófust 1930 hefur hann styst svo mikið en það var 1936. Við austurtunguna sást örla á tveim hnútum í jökuljaðrinum. Nú eru þessir hólar alveg JÖKULL No. 54, 2004 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.