Jökull


Jökull - 01.01.2004, Page 119

Jökull - 01.01.2004, Page 119
Guðmundur kvikmyndar eldgosið í Gjástykki í október 1980. – G. Sigvaldason filming the Krafla eruption in October 1980. Ljósm./Photo: Bryndís Brandsdóttir. Viðvörunin var lesin í kvöldfréttum útvarpsins og eld- gosið í Gjálp hófst þremur tímum síðar. Í viðtali við Elínu Pálmadóttur í Mbl. 10. janú- ar 1993 lýsir Guðmundur af eðlislægum stórhug og metnaði þeirri framtíð sem hann vill búa Eldfjalla- stöðinni á þessa leið: „Framtíðarsýn mín er sú að svo fremi sem stofnunin fái að starfa áfram í svip- uðu formi sem nú er þá verður aldrei skortur á verk- efnum. Tengslin við Háskóla Íslands hafa alltaf verið traust, en ég er mjög hlynntur því að stofnunin tengist Háskóla Íslands með formlegum hætti og held raunar að það sé tímaspursmál hvenær það verður. Stofn- unin stendur framarlega á sínu sviði í heiminum og hefur allar forsendur til að stækka og færa út kvíarn- ar. Forsætisráðherrar Norðurlanda hafa tekið ákveð- ið frumkvæði í endurmati og endurskipulagningu nor- ræns samstarfs og þeir leggja til að samvinna land- anna á sviði menningar og vísinda verði stóraukin. Við það bind ég miklar vonir.“ Jarðvísindastofnun Há- skólans tók til starfa 1. júlí s.l. við samruna NE og jarðvísindahluta Raunvísindastofnunar. Norræna eld- fjallastöðin starfar þar áfram sem norrænt eldfjallaset- ur með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar, ís- lenskra stjórnvalda og Háskóla Íslands. Jarðvísinda- stofnun er ætlað að vera metnaðarfull alþjóðleg rann- sóknarstofnun á sviði jarðvísinda, sem endurspeglar hina einstöku jarðfræði Íslands og þá þekkingu í jarð- vísindum sem byggst hefur upp á Íslandi. Megi sá eld- móður og faglegi metnaður sem einkenndi Guðmund alla tíð verða leiðarljós hinnar nýju stofnunar. Ásamt þeim Sigurði Þórarinssyni og Þorleifi Ein- arssyni byggði Guðmundur upp kennslu í jarðvísind- um við Háskóla Íslands og var einn af aðalkennurum jarð- og landfræðiskorar fyrstu árin. Þeir þremenning- arnir leiðbeindu einnig fjölda norrænna jarðfræðinga á námsferðum þeirra til Íslands. Guðmundur var kjör- inn félagi í Vísindafélagi Íslendinga 1962. Hann hlaut heiðursverðlaun verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdótt- JÖKULL No. 54, 2004 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.