Jökull


Jökull - 01.01.2004, Page 128

Jökull - 01.01.2004, Page 128
Kortlagning hafsbotns með fjölgeisladýptarmæli, Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofnuninni. Rof við landgrunnsbrún suður af Mýrdal og Mýrdals- sandi, Einar Kjartansson, Hafrannsóknastofnuninni. Strýturnar í Eyjafirði. Jarðfræði, jarðhiti og ör- veruflóra. Hrefna Kristmannsdóttir, Háskólanum á Akureyri og Viggó Þór Marteinsson, Prokaria. Arnarnesstrýtur. Virkar neðansjávarstrýtur út af Arn- arnesi í Eyjafirði og möguleg tengsl þeirra við jarð- hitakerfið á Arnarnesi. Bjarni Gautason, Íslenskar orkurannsóknir/HA, Hreiðar Þór Valtýsson, Hafrann- sóknastofnunin/HA, Ásgrímur Ásgrímsson, Land- helgisgæslunni o. fl. Hafsbotnsrannsóknir: Landkönnun 21. aldarinnar. Bryndís Brandsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans og Bjarni Richter, Íslenskum orkurannsóknum. Setlagamyndanir og fornhaffræði á Tjörnesbrotabelt- inu á síðjökultíma og nútíma. Ester Guðmundsdóttir og Jón Eiríksson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Framrás og hörfun jökuls á norðvestanverðu land- grunni Íslands. Áslaug Geirsdóttir og Sædís Ólafs- dóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans, Guðrún Helga- dóttir, Hafrannsóknastofnuninni. Yngra Dryas tímabilið lesið úr sjávarsetsgögnum frá norðvestanverðu landgrunni Íslands. Sædís Ólafsdótt- ir og Áslaug Geirsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskól- ans, Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofnuninni. Er botninn kominn úr Borgarfirðinum? Staða rann- sókna á lífríki botnsins við Ísland. Jörundur Svavars- son, Líffræðistofnun Háskólans. Rekbeltin suður af Íslandi, myndun þeirra og þroski frá skjálftum til yfirborðs. Ármann Höskuldsson, Jarðvísindastofnun Háskólans, Kristín S. Vogfjörð, Veðurstofu Íslands, Gunnar B. Guðmundsson, Veð- urstofu Íslands og Einar Kjartansson, Hafrannsóknar- stofnuninni. HAUSTFERÐ Haustferð félagsins var farin laugardaginn 30. október og var ferðinni heitið í Borgarfjörð, að Húsafellseld- stöðinni. Leiðsögumenn voru þeir Kristján Sæmunds- son, ÍSOR og Ólafur Ingólfsson, prófessor við Há- skóla Íslands. Í ferðina komu um 37 manns og tókst hún í alla staði mjög vel. Vinsældir haustferða fara stöðugt vaxandi og er það ánægjuefni, enda upplagt til að miðla þekkingu úr mörkinni til félagsmanna. NEFNDIR OG RÁÐ Eftirfarandi nefndir starfa á vegum félagsins: Samráðsnefnd Jarðvísindastofnana – Ármann Hösk- uldsson. Sigurðarsjóður – Ármann Höskuldsson (form.), Frey- steinn Sigmundsson og Kristín Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Freysteinn Sigmundsson (form.), Ármann Höskuldsson og Olgeir Sigmarsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (form.), Freysteinn Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson. Siðanefnd – Vigdís Harðardóttir (form.), Helgi Torfa- son, Kristján Ágústsson og Þorvaldur Þórðarson. EFG (European Federation of Geologists) – Helgi Torfason og Páll Halldórsson. IUGS, Alþjóða jarðfræðisambandið – nefnd skipuð af umhverfisráðherra. Helgi Torfason (tilnefndur af JFÍ). Ármann Höskuldsson 128 JÖKULL No. 54, 2004
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.