Jökull - 01.01.2004, Page 128
Kortlagning hafsbotns með fjölgeisladýptarmæli,
Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofnuninni.
Rof við landgrunnsbrún suður af Mýrdal og Mýrdals-
sandi, Einar Kjartansson, Hafrannsóknastofnuninni.
Strýturnar í Eyjafirði. Jarðfræði, jarðhiti og ör-
veruflóra. Hrefna Kristmannsdóttir, Háskólanum á
Akureyri og Viggó Þór Marteinsson, Prokaria.
Arnarnesstrýtur. Virkar neðansjávarstrýtur út af Arn-
arnesi í Eyjafirði og möguleg tengsl þeirra við jarð-
hitakerfið á Arnarnesi. Bjarni Gautason, Íslenskar
orkurannsóknir/HA, Hreiðar Þór Valtýsson, Hafrann-
sóknastofnunin/HA, Ásgrímur Ásgrímsson, Land-
helgisgæslunni o. fl.
Hafsbotnsrannsóknir: Landkönnun 21. aldarinnar.
Bryndís Brandsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans
og Bjarni Richter, Íslenskum orkurannsóknum.
Setlagamyndanir og fornhaffræði á Tjörnesbrotabelt-
inu á síðjökultíma og nútíma. Ester Guðmundsdóttir
og Jón Eiríksson, Jarðvísindastofnun Háskólans.
Framrás og hörfun jökuls á norðvestanverðu land-
grunni Íslands. Áslaug Geirsdóttir og Sædís Ólafs-
dóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans, Guðrún Helga-
dóttir, Hafrannsóknastofnuninni.
Yngra Dryas tímabilið lesið úr sjávarsetsgögnum frá
norðvestanverðu landgrunni Íslands. Sædís Ólafsdótt-
ir og Áslaug Geirsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskól-
ans, Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofnuninni.
Er botninn kominn úr Borgarfirðinum? Staða rann-
sókna á lífríki botnsins við Ísland. Jörundur Svavars-
son, Líffræðistofnun Háskólans.
Rekbeltin suður af Íslandi, myndun þeirra og þroski
frá skjálftum til yfirborðs. Ármann Höskuldsson,
Jarðvísindastofnun Háskólans, Kristín S. Vogfjörð,
Veðurstofu Íslands, Gunnar B. Guðmundsson, Veð-
urstofu Íslands og Einar Kjartansson, Hafrannsóknar-
stofnuninni.
HAUSTFERÐ
Haustferð félagsins var farin laugardaginn 30. október
og var ferðinni heitið í Borgarfjörð, að Húsafellseld-
stöðinni. Leiðsögumenn voru þeir Kristján Sæmunds-
son, ÍSOR og Ólafur Ingólfsson, prófessor við Há-
skóla Íslands. Í ferðina komu um 37 manns og tókst
hún í alla staði mjög vel. Vinsældir haustferða fara
stöðugt vaxandi og er það ánægjuefni, enda upplagt
til að miðla þekkingu úr mörkinni til félagsmanna.
NEFNDIR OG RÁÐ
Eftirfarandi nefndir starfa á vegum félagsins:
Samráðsnefnd Jarðvísindastofnana – Ármann Hösk-
uldsson.
Sigurðarsjóður – Ármann Höskuldsson (form.), Frey-
steinn Sigmundsson og Kristín Vogfjörð.
Sigurðarmedalía – Freysteinn Sigmundsson (form.),
Ármann Höskuldsson og Olgeir Sigmarsson.
Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (form.), Freysteinn
Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson.
Siðanefnd – Vigdís Harðardóttir (form.), Helgi Torfa-
son, Kristján Ágústsson og Þorvaldur Þórðarson.
EFG (European Federation of Geologists) – Helgi
Torfason og Páll Halldórsson.
IUGS, Alþjóða jarðfræðisambandið – nefnd skipuð af
umhverfisráðherra. Helgi Torfason (tilnefndur af JFÍ).
Ármann Höskuldsson
128 JÖKULL No. 54, 2004