Jökull


Jökull - 01.01.2004, Side 129

Jökull - 01.01.2004, Side 129
Jöklarannsóknafélag Íslands Skýrsla formanns á aðalfundi 24. febrúar 2004 SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands fyrir 2003 var haldinn í Norræna Húsinu þann 25. febrúar. Fund- arstjóri var Hjálmar R. Bárðarson og fundarritari Val- gerður Jóhannsdóttir. Fyrsti stjórnarfundur var hald- inn 4. mars og skipti stjórnin þá með sér verkum og dregið var um röð manna í varastjórn. Stjórnin er þannig skipuð: Aðalstjórn: Magnús Tumi Guðmundsson, formaður, kosinn 2001 til þriggja ára. Steinunn S. Jakobsdóttir, varaformaður, kosin 2003 til tveggja ára. Garðar Briem, gjaldkeri, kosinn 2002 til tveggja ára. Halldór Gíslason, ritari, kosinn 2002 til tveggja ára. Guðmundur Þórðarson, meðstjórnandi, kosin 2003 til tveggja ára. Varastjórn: Bryndís Brandsdóttir, fyrsti varamaður, kosin 2002 til tveggja ára. Vilhjálmur Kjartansson, annar varamaður, kosinn 2003 til tveggja ára. Sverrir Ó Elefsen, þriðji varamaður, kosinn 2003 til tveggja ára. Hannes Haraldsson, fjórði varamaður, kosinn 2002 til tveggja ára. Valnefnd: Gunnar Guðmundsson kosinn 2001 til þriggja ára, Stefán Bjarnason kosinn 2002 til þriggja ára og Sveinbjörn Björnsson kosinn 2000 til þriggja ára. Stjórn hélt mánaðarlega fundi, yfirleitt fyrsta mánudag í hverjum mánuði yfir veturinn en að venju voru engir stjórnarfundir sumarmánuðina júní-ágúst. Fundir voru yfirleitt haldnir í Mörkinni 6. Sverrir Elefsen sá um útgáfu fréttabréfsins. Halldór Gíslason ritari hélt fundargerðir, Garðar Briem gjaldkeri ann- aðist fjármál, m.a. innheimtu félagsgjalda en Steinunn Jakobsdóttir sá um erlenda áskrift Jökuls. Formenn nefnda félagsins voru kosnir á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Nefndir voru þannig skipaðar: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Bryndís Brandsdóttir, Finnur Pálsson og Jón Sveinsson Raunvísindastofnun, Oddur Sigurðs- son, Sverrir Elefsen og Þorsteinn Þorsteinsson Orku- stofnun, Hannes Haraldsson Landsvirkjun og Stein- unn Jakobsdóttir Veðurstofunni. Jökull: Fagritstjórar Jökuls voru Bryndís Brandsdóttir og Áslaug Geirsdóttir en Halldór Gíslason yngri var ritstjóri íslensks efnis. Bryndís sá um umbrot og út- gáfu. Skálanefnd: Aðalsteinn Svavarsson formaður, Alex- ander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Guð- mundur Þórðarson, Leifur Þorvaldsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmarsson og Vilhjálmur Kjart- ansson. Bílanefnd: Árni Páll Árnason, formaður, Garðar Briem, Halldór Gíslason yngri, Magnús Þór Karsson og Sigurður Vignisson. Ferðanefnd vorferðar: Árni Páll Árnason, Halldór Gíslason, Hannes Haraldsson, Magnús Tumi Guð- mundsson, Sjöfn Sigsteinsdóttir og Þorsteinn Jónsson. Árshátíðarnefnd: Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir, formaður, Freyr Jónsson, Leifur Þorvaldsson og Sjöfn Sigsteinsdóttir. Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og Árni Kjartansson. Alexander Ingimarsson sá um félagaskrá og var að auki umsjónarmaður húsnæðis í Mörkinni 6. JÖKULL No. 54, 2004 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.