Jökull - 01.01.2004, Qupperneq 143
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2003
Rekstrartekjur: kr.
Tekjur af jöklahúsum 1.994.917,-
Félagsgjöld1 2.391.012,-
Framlag Menntamálaráðuneytis 200.000,-
Framlag Umhverfisráðuneytis2 200.000,-
Framlag Vegagerðarinnar3 170.000,-
Tímaritið Jökull, sala 85.000,-
Leiga á bifreið 120.000,-
Hagnaður af félagsfundum og árshátíð 47.122,-
Styrkur Alcan4 1.000.000,-
Erlendar áskriftir 403.044,-
Aðrar tekjur 10.500,-
Vaxtatekjur 46.282,-
6.667.877,-
Rekstrargjöld:
Rekstrarkostnaður jöklahúsa 843.788,-
Rekstur bifreiðar5 1.050.672,-
Húsaleiga6 220.539,-
Aðalfundur, árshátíð, fundarkostnaður 127.695,-
Burðargjöld og símakostnaður 385.979,-
Almennur rekstrarkostnaður 152.486,-
Útgáfukostnaður Jökuls 1.305.802,-
Útgáfukostnaður fréttabréfs 60.631,-
Kostnaður við vorferð 108.851,-
Fyrning bifreiðar og áhalda 685.881,-
Jöklasmælingar 211.415,-
Þjónustugjöld banka 114.330,-
5.268.069,-
Hagnaður ársins 1.399.808,-
Efnahagsreikningur 2003
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir7 36.910.000,-
Áhöld 2.171.743,-
Bifreið 1.976.000,-
41.057.743,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
234.714,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls8 2.351.656,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Handbært fé 2.105.565,-
4.635.449,-
Eignir samtals 45.927.906,-
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 43.565.098,-
Fasteignir færðar í brunabótamat 936.000,-
Hagnaður ársins 1.399.808,-
45.900.906,-
Skuldir:
Ógreiddir reikningar 27.000,-
Skuldir og eigið fé samtals 45.927.906,-
Reykjavík 16. febrúar 2004
Garðar Briem, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2003 fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands höfum við félagskjörnir
skoðunarmenn farið yfir og fundið í lagi.
Elías Elíasson, sign. Árni Kjartansson, sign.
JÖKULL No. 54, 2004 143