Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 33
Norðurland L AU G A R DAG U R 2 7 . o k tó b e r 2 0 1 8 Kynningar: Hótel Kea Hótel Kea er eitt af elstu og þekktustu hótelum landsins og stendur á frábærum stað í miðbæ Akureyrar. Veturinn verður líflegur á hótelinu enda margt að gerast í bænum. MynD/AUðUnn níeLsson Hótel Kea – í hjarta Akureyrar Að koma til Akureyrar er nánast eins og skreppa til útlanda enda hefur bærinn upp á allt að bjóða sem ferðalanga þyrstir í, menningu, skemmtun, útivist og frábæra matsölustaði. Hótel kea er eitt þekktasta kennileiti Akureyrar og býður upp á ýmis tilboð fyrir hópa og einstaklinga í vetur. ➛2 Hótel Kea er eitt af elstu og þekktustu hótelum landsins,og partur af keðju Keahótela sem reka 11 hótel á fjórum stöðum á landinu. Hótelið stendur á frábærum stað í miðbæ Akureyrar. „Við erum á einu mest myndaða horni Norðurlands,“ segir Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstjóri glaðlega. Hún hlakkar til vetrarins sem hún spáir að verði líflegur enda nóg um að vera í bænum. Helgarferð til útlanda á íslandi „Oft er talað um að Akureyri sé útlönd á Íslandi, enda er stemning- in hér alveg sérstök. Margir kunna jafn vel að meta að koma hingað norður eins og að fara í helgarferð til borga í Evrópu sem þeir þekkja vel.“ Á Akureyri er enda allt til alls. „Við erum hér í miðri hringiðunni með mikið úrval af afþreyingu í og við bæinn, hvort sem það er að skíða í Hlíðarfjalli, hlaupa, ganga eða hjóla í Kjarnaskógi eða öðrum útivistarperlum í kringum bæinn. Listaáhugafólk er alveg á réttum stað enda erum við staðsett í Listagilinu. Í Hofi er hægt að fara á fjölbreyttar leiksýningar og tón- leika auk þess sem veitingastaðir og skemmtistaðir bæjarins eru frábærir,“ telur Hrafnhildur upp. Skíðaáhugafólk hefur löngum haft dálæti á brekkunum í Hlíðarfjalli en þær verða opnaðar einmitt í lok nóvember. Hrafnhildur bendir einnig á að Akureyri sé frábærlega staðsett með tilliti til helstu náttúruperla landsins sem má finna í um 100 kílómetra radíus frá bænum. „Fólk Kynningarblað 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 4 -0 6 D C 2 1 3 4 -0 5 A 0 2 1 3 4 -0 4 6 4 2 1 3 4 -0 3 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.