Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 92
Kamilla Garpsdóttir er fimm ára en verður sex ára núna á mánudaginn. Hún er í skóla í Kópavogi sem heitir Hörðuvallaskóli. Hvað er skemmtilegast að gera í skólanum? Mér finnst skemmti­ legast að vera úti. Maður fær að gera allt í útivist. Fær að vera frjáls. En það eru samt kennarar úti og passa að allt gangi vel. Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn? Grjónagrautur með kanil. Mér finnst hann bestur. Pabba­ núðlur eru líka góðar en mér finnst tvennt í þeim vont, það er soðin paprika og eitthvað grænt. Kanntu að baka? Ég er ekki byrjuð að læra að baka í skólanum en ég er í smíði. Hver eru helstu áhugamálin þín? Ég elska að vera úti. Þá get ég leikið við allar vinkonur mínar. Áttu þér uppáhaldsbók? Já, það er einhver svona ævintýrabók. Ævin­ týralandið heitir hún. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Mig langar mest að verða leikskólakennari. Hvað er skemmtilegast að gera með vinum þínum? Mér finnst skemmtilegast að róla. Ég elska að vera úti þá get ég leikið við allar vinkonur mínar Kamilla Garpsdóttir er nýlega byrjuð í grunnskóla. Hún er ekki byrjuð að læra að baka í skólanum en hún er í smíði. Kamillu finnst grjónagrautur með kanil bestur. Fréttablaðið/Sigtryggur ari Pabba núðlur eru líKa Góðar en mÉr finnst tvennt í þeim vont, það er soðin PaPriKa oG eitthvað Grænt. Fagur fiskur í sjó Í þessum leik eru tveir þátttak- endur. Annar þeirra heldur hendi hins í lófa sér og strýkur lófa hans um leið og hann fer með þessa litlu þulu. Um leið og hann segir síðasta orðið – detta – slær hann á hönd hins – en sá reynir að vera snöggur og kippa henni að sér áður. Fagur, fagur fiskur í sjó, röndóttur á halanum, með rauða kúlu á maganum. Vanda, banda, gættu þinna handa. Vingur, slingur, vara þína fingur. Fetta, bretta, og svo skal högg á hendi þína detta. (Höfundur ókunnur) Leikurinn Tókstu eftir því hvort ég kom gangandi niður brekkuna eða upp? spurði prófessorinn nágranna sinn. Þú komst niður brekkuna. Gott, þá er ég búinn að borða hádegismat. Mamman: Erlendur minn, ertu búinn að gefa fiskunum í fiskabúr­ inu nýtt vatn? Erlendur: Nei, það er alger óþarfi. Þeir eru ekki enn búnir að drekka gamla vatnið. Amma, veistu að ég er að fara að eignast lítinn bróður í dag? Ha, hvernig dettur þér það í hug? Jú, sjáðu til. Í síðustu viku var mamma veik og þá eignaðist ég litla systur. Nú er pabbi orðinn veikur. Lögregluþjónn stöðvaði ökumann sem ók einstefnugötu í öfuga átt. Veistu ekki að þetta er einstefnu­ gata? spurði lögreglumaðurinn ákveðinn? Jú, svaraði ökumaðurinn. – Ég er bara að fara í eina átt. Sigga: Hvers vegna ertu að verða grá­ hærð, mamma? Mamma: Vegna þess að í hvert sinn sem þú ert óþæg þá gránar eitt hár Sigga: Mikið hefur þú þá verið óþæg. Sjáðu aumingja ömmu. Brandarar Konráð á ferð og ugi og félagar 324 „Þar fór í verra,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn: „Við verðum of sein.“ „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð. „Hvað gerir til að vera aðeins of sein?“ bætti hún við. En Lísaloppa og Konráð voru ekki sammála. Þau vildu mæta á réttum tíma. Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum völundarhúsið? ? ? ? 2 7 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r44 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 3 -E 9 3 C 2 1 3 3 -E 8 0 0 2 1 3 3 -E 6 C 4 2 1 3 3 -E 5 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.