Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 54
Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu. Umsóknafrestur er til og með 4. nóvember 2018. Áhugasamir sækið um á heimasíðu fyrirtækisins, www.airportassociates.com Nánari upplýsingar veitir Þórey Jónsdóttir, mannauðsstjóri, thorey@airportassociates.com Fræðslustjóri Airport Associates óskar eftir drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á fræðslu- og þjálfunarmálum. Hlutverk fræðslustjóra er að hafa heildaryfirsýn yfir þjálfunar- og fræðslumálum hjá fyrirtækinu, leiða þau og móta. Fræðslustjóri vinnur náið með deildarstjórum sem og sérfræðingum þjálfunarmála innan deilda. Helstu verkefni: • Yfirumsjón og eftirfylgni með þjálfunar og fræðslumálum fyrirtækisins • Ábyrgð á utanumhaldi þjálfunar og fræðslu s.s. skráningum • Tryggja að þjálfunarkröfum sé mætt • Framsetning og þróun á fræðsluefni og þjálfunaraðferðum • Umsjón á kerfum og hugbúnaði sem notaður er til þjálfunar og fræðslu • Skipulagning og utanumhald þjálfunar og fræðslu í samstarfi við flugfélög og mismunandi deildir fyrirtækisins • Samskipti við flugfélög vegna þjálfunar og fræðsluþarfa Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking á náms- og kennslufræðum • Reynsla af sambærilegu starfi • Mjög góð tölvu- og tækniþekking • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Frumkvæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Jákvætt viðhorf, þjónustulipurð og mikil samvinnuhæfni Samstarfsaðili um viðm óts- og hönnunarkerfi  eykjavíku rborgar* * Þessa auglýsingu skor tir hönnunarstaðal. R Rafræn þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar leitar að samstarfsaðila við uppbyggingu á viðmóts- og hönnunarkerfi fyrir stafrænar lausnir (e. Design System). Við leitum að vefhönnuði / vefstofu sem hefur reynslu og þekkingu á þessu sviði. Hönnunartungumálið (e. Design Language) er kjarninn í verkefninu. Hanna þarf fjölda eininga sem má raða saman til að smíða stafrænar lausnir hjá borginni. Markmiðið með viðmóts- og hönnunarkerfi er að staðla vinnubrögð, hraða framleiðsluferli, fækka villum og auka gæði stafrænna verkefna borgarinnar til lengri tíma. Í kerfinu þarf að huga að hönnun, notendaupplifun, forritun, nytsemi, aðgengi og efnisvinnu. Borgin er með á sínum snærum teymi sérfræðinga sem mun vinna í náinni samvinnu við þann samstarfsaðila á sviði hönnunar, sem við leitum nú að. Samstarfsaðili þarf að: • Setja sig vel inn í þjónustu, þjónustustefnu og vörumerki Reykjavíkurborgar • Vinna í nánu samstarfi við viðmótssérfræðinga, forritara og aðra sérfræðinga • Vera tilbúinn til þess að þróa verkefnið áfram eftir að kerfið er tekið í notkun. Hæfniskröfur: • Reynslu af sambærilegu verkefni / verkefnum. • Þekkingu á smíði og innleiðingu á viðmóts- og hönnunarkerfum eða sambærilegum verkefnum. • Viðamikla reynslu af hönnun fyrir vefi og aðrar stafrænar lausnir. Ef þú telur þig vera rétta samstarfsaðilann þá viljum við heyra í þér. Sendu okkur stutta lýsingu á þinni reynslu og stutta greinargerð um hvernig nálgast má verkefnið. Í framhaldinu fundum við með þeim sem uppfylla kröfur í þessari auglýsingu. Tilboða verður svo leitað í verkefnið á grundvelli kröfulýsingar sem verður afhent öllum sem Rafræn þjónustumiðstöð telur koma til greina sem samstarfsaðilar. Öllum erindum verður svarað. Áhugasamir sendi tölvupóst á vefur@reykjavik.is fyrir 3. nóvember 2018. Íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í gestamóttöku. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um, nám og fyrri störf, skulu berast á netfangið: atvinna@frettabladid.is merkt ,,Gestamóttaka-201018“ Gestamóttaka Svara tölvupóstum og símtölum Eftirfylgni með þrifum Þjónusta við gesti Önnur tilfallandi verkefni Starfssvið Hæfniskröfur: Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Samskiptahæfni og rík þjónustulund Jákvæðni og sveigjanleiki Reynsla af sambærilegu starfi er kostur Starfsmaður í gestamóttöku Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi búi í eða nálægt 101 Reykjavík. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki. Deildarstjóri og leikskólakennari óskast Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir deildarstjóra í 100% stöðu, í tímabundna ráðningu, frá 1. desember 2018 með möguleika á fastráðningu vegna stækkunar leikskólans. Einnig óskast leikskólakennari í 100% stöðu í ótíma­ bundna ráðningu, sá þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig kemur til greina að ráða í hlutastarf. Í leikskóla­ num starfar samstillt, glaðlynt og metnaðarfullt starfsfólk og mikil áhersla er lögð á góðan starfsanda og vellíðan barna. Auk þess er mikil og góð samvinna á milli leikskólans og grunnskólans Bláskógaskóla í Reykholti. Álfaborg er 2ja deilda leikskóli og er staðsettur til bráðabirgða í tveimur húsum í Reykholti, Biskupstungum, þ. á m. með aðalaðsetur í Bláskógaskóla. Nýtt húsnæði leikskóla er í smíðum og er áætlað að taka það í notkun haustið 2019. • Vakin er athygli á að álagsgreiðslur eru í boði. • Möguleiki er á að útvega leiguhúsnæði í nágrenninu. Deildarstjóri Helstu verkefni: • Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati á starfi deildarinnar • Vinnur að uppeldi og menntun barna • Foreldrasamstarf Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð íslensku kunnátta • Sjálfstæði frumkvæði og góð samskiptahæfni • Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki í starfi • Ánægja af því að starfa með börnum • Reynsla er æskileg Leikskólakennari Helstu verkefni: • Vinnur að uppeldi og menntun barna • Vinnur að faglegu starfi og samvinnu innan skólans • Foreldrasamstarf Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð íslensku kunnátta • Sjálfstæði, frumkvæði og góð samskiptahæfni • Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki í starfi • Ánægja af því að starfa með börnum Fáist ekki leikskólakennari til starfsins er heimilt að ráða annan í stöðuna. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lieselot Simoen, leikskólastjóri í síma 480 3045. Umsóknir sendast á netfangið lieselot@blaskogabyggd.is Umsóknarfrestur er til 4. nóvember 2018. Job.is Þú finnur draumastarfið á 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . o k Tó b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -2 4 7 C 2 1 3 4 -2 3 4 0 2 1 3 4 -2 2 0 4 2 1 3 4 -2 0 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.