Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 59
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti þann 3. október 2018 að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi stækkun Sundahafnar (H4), sjá adalskipulag.is. Drög að breytingartillögu ásamt umhverfisskýrslu sbr. lög nr. 105/2006, voru í framhaldinu send til skilgreindra hagsmunaaðila. Faxaflóahafnir áforma að stækka hafnarsvæði sitt í Reykjavík með landfyllingum á tveimur stöðum í Sundahöfn. Annars vegar er um að ræða lítilsháttar stækkun á áður ráðgerðum landfyllingum við Skarfabakka-Kleppsbakka, sem nemur um 2 ha. Hinsvegar er ráðgert að stækka hafnarsvæðið á nýrri landfyllingu við Klettagarða um 2,5-3 ha. Í báðum tilvikum er um að ræða stækkun hafnarsvæðis útfrá áður gerðum landfyllingum og því verður náttúrlegri strandlengju ekki raskað né gengið á skilgreind verndarsvæði. Í umhverfisskýrslu er gerð grein fyrir mögulegum áhrifum landfyllinganna. Drög að breytingartillögu, ásamt umhverfisskýrslu, hafa verið aðgengileg á adalskipulag.is undanfarnar vikur. Þriðjudaginn 30. október verður verkefnisstjóri til svara um tillöguna, milli kl. 15.00-16.00 í þjónustuverinu að Borgartúni 12-14. Áformað er að samþykkja tillöguna í lögformlega kynningu með 6 vikna athugasemdafresti á næstunni. Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið skipulag@reykjavik.is. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Sundahöfn - Stækkun hafnarsvæðis (H4) Landfyllingar við Klettagarða og Skarfabakka-Kleppsbakka Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is ÚTBOÐ GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. Byggingin er á tveimur hæðum auk tæknikjallara og sem þegar er risinn og fullfrágenginn að utan. Helstu verkþættir eru uppsetning og frágangur allra innanhússkerfa s.s. lagna og loftræsingar, málun, frágangur gólfefna, loftaklæðninga, smíði, uppsetning og frágangur allra innihurða og -glugga og fastra innréttinga. Heildarstærð þessa 1. áfanga skólans er alls brúttó um 5300 m². Hluti skólans, um 1000 m² leikskóli á jarðhæð, hefur verið fullkláraður að innan og tekinn í notkun. Hér er því alls brúttó um u.þ.b. 4300 gólffermetra að ræða. Útboðið hefur verið auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu, merkt: Urriðaholtsskóli - 1st Phase - Tender 05 - Interior fit-out. Tilboðum skal skila ekki seinna en 21. nóvember 2018 kl. 14:00 og verða opnuð þá líka. Verkinu skal skilað fullbúnu 1. júlí 2019. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á vef Garðabæjar, gardabaer.is. og verða aðgengileg á vefnum miðvikudaginn 31. október kl. 16. Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum Sveitarfélagið Vogar auglýsir lóðir til úthlutunar fyrir íbúðabyggingar á nýju miðbæjarsvæði í Vogum. Fram­ kvæmdir hófust á síðasta ári, og hefur nokkrum fjölda lóða þegar verið úthlutað. Nú er framkvæmdum við alla gatna­ gerð á svæðinu lokið, og komið að því að úthluta þeim lóðum sem enn er óráðstafað. Alls eru 4 einbýlishúsalóðir lausar til úthlutunar, og 4 parhúsalóðir. Gatnagerða gjöldin eru hagstæð. Gjald fyrir einbýlishúsalóð er á bilinu 4,8 – 6,0 m.kr., og fyrir parhús á bilinu 7,3 – 8,4 m.kr. (pr. lóð). Auk gatnagerðargjaldsins er stofngjald vatnsveitu, stofng­ jald fráveitu og byggingaleyfisgjöld innifalin í gjöldunum. Stofngjald hitaveitu og rafmagns eru ekki innifalin, og bætast því við framangreind gjöld. Umsóknareyðublöð ásamt úthlutunarskilmálum og gjaldskrá er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins, www. vogar.is Umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt fylgigögnum skilað til skrifstofu sveitarfélagsins, hvort heldur er með rafrænum hætti (tölvupóstur, umsókn á heimasíðu) eða með því að póstsenda gögnin á Sveitar­ félagið Voga, Iðndal 2, 190 Vogar. Lóðunum er úthlutað eftir því sem umsóknir berast samkvæmt reglunni „fyrstur kemur – fyrstur fær“. Skila skal greiðslumati með umsókn. Lágmarksupphæð fyrir einbýlishús og parhús er kr.40.280.000,­ / lóð. Sveitarfélagið Vogar er ört vaxandi sveitarfélag á Suðurnesjum. Þéttbýlið í Vogum er staðsett nokkurn veginn mitt á milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkur­ flugvallar, og því stutt til beggja átta. Stutt er í ósnortna náttúruna, þar sem hraunbreiður og strandlengja leika aðalhlutverkið. Í Vogum er lögð áhersla á fjölskylduvænt samfélag, þar sem m.a. hámarkshraðinn í öllu þéttbýlinu er takmarkaður við 30 km/klst. Í sveitarfélaginu búa nú um 1.280 íbúar. Megin áherslur atvinnulífsins eru á vettvangi matvælaframleiðslu og tengdum greinum. Grunnskóli sve­ itarfélagsins, Stóru­Vogaskóli, er heildstæður grunnskóli (1. – 10. bekkur). Skólinn er einn fárra á landinu sem býður nemendum sínum upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Sveitarfélagið starfrækir einnig Heilsuleikskólann Suður­ velli, þar sem börnum býðst alla jafna leikskólavist við 12 mánaða aldur. Sundlaug, íþróttahús og íþróttamannvirki eru einnig til staðar. Öflugt íþróttastarf er á vegum Ung­ mennafélagsins Þróttar, sveitarfélagið starfrækir einnig félagsstarf fyrir unglinga og eldri borgara. Fjölbreytt starfsemi frjálsra félagasamtaka er í sveitarfélaginu, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Vogum, 22. október 2017, Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun: Deiliskipulag að Ásum. Nýtt deiliskipulag í landi Ása sem nær til 10.000 m2 landspildu úr landi Ása. Deiliskipulagið tekur til byggingarreits fyrir gestahús. Deiliskipulag Laufskálavörðu Nýtt deiliskipulag fyrir Laufskálavörðu sem nær yfir um 5,1 ha svæði. Innan svæðisins á að byggja upp áningarstað með ómönnuðu þjónustuhúsi og bílastæðum í landi Skálmabæjar. Markmið deiliskipulagsins er að styrkja og auka þolmörk svæðisins og aðstöðu svo það geti betur tekið á móti þeimi fjölda sem sækir og mun sækja svæðið í framtíðinni. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu Skaftárhrepps, frá og með mánudeginum 29. október til 13. desember 2018. Tillögurnar er einnig til sýnis á heimasíðu Skaftárhrepps, www.klaustur.is. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar. Skipulagsfulltrúi Skaftárhrepps Skaftárhreppur Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 7 . o k tó b e r 2 0 1 8 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -2 4 7 C 2 1 3 4 -2 3 4 0 2 1 3 4 -2 2 0 4 2 1 3 4 -2 0 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.