Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 107
Fundaröð Persónuverndar um áhrif nýrrar persónuverndarlöggjafar á almenning og fyrirtæki NÝ PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF 2018 Á kynningarfundum Persónuverndar verður meðal annars farið yfir grunnreglur persónuverndarlöggjafarinnar sem allir þurfa að kunna skil á. Persónuvernd hvetur því atvinnurekendur til að gera starfsmönnum sínum kleift að mæta. Ný persónuverndarlöggjöf, byggð á reglugerð Evrópusambandsins, tók gildi hérlendis 15. júlí síðastliðinn en löggjöfin markar tímamót í sögu persónuverndarlöggjafar í Evrópu. Af því tilefni heldur Persónuvernd í kynningarherferð um landið þar sem áhugasömum verður boðið að sækja kynningarfundi um nýju löggjöfina. Sérstaklega verður fjallað um það hvaða þýðingu löggjöfin hefur fyrir einstaklinga og réttindi þeirra, og þær kröfur sem hún gerir til fyrirtækja, stjórnvalda og annarra ábyrgðaraðila. Fundaröðin hefst á Akureyri miðvikudaginn 31. október og lýkur í Reykjavík mánudaginn 26. nóvember. Allir eru velkomnir. Dagskrá: Akureyri – Menningarhúsið Hof, Strandgötu 12, miðvikudaginn 31. október klukkan 13-15. Ísafjörður – Edinborgarhúsið, Aðalstræti 7, fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 13-15. Egilsstaðir – Hótel Hérað, Miðvangi 1-7, mánudaginn 5. nóvember klukkan 10-12.* Vestmannaeyjar – Akóges-salurinn, Hilmisgötu 15, miðvikudaginn 7. nóvember klukkan 10-12. Höfn í Hornafirði – Hótel Höfn, Víkurbraut, mánudaginn 12. nóvember klukkan 12-14. Selfoss – Hótel Selfoss, Eyrarvegi 2, miðvikudaginn 14. nóvember klukkan 13:30-15:30. Reykjanesbær – Hljómahöll, Hjallavegi 2, mánudaginn 19. nóvember klukkan 13-15. Borgarnes – Hjálmaklettur, Borgarbraut 54, fimmtudaginn 22. nóvember klukkan 12:30-14:30. Reykjavík – Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, mánudaginn 26. nóvember klukkan 13-15.* Vinsamlegast skráið þátttöku á vefsíðu Persónuverndar, www.personuvernd.is. Tilgangur skráningar er að áætla fjölda þátttakenda. Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar Vigdís Eva Líndal skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd Þórður Sveinsson skrifstofustjóri lögfræðisviðs hjá Persónuvernd *Fundurinn verður tekinn upp og honum streymt á vefsíðu Persónuverndar. Kynningarherferðin er styrkt af Evrópusambandinu – The European Union‘s Rights, Equality and Citizenship Programme (2014-2020) Erindi flytja: Ísraelska ofurkonan Gal Gadot var hugsuð til að fara með aðalhlutverk í Deeper. Bradley Cooper valdi að gera sína eigin mynd í staðinn fyrir Deeper. Fjölmargir mótmæltu þegar skip- verjar Arctic Sunrise voru handteknir í Rússlandi. Næsta verkefni Baltasars er um raunir skipverjanna 30. Með leikstjóra fór ofurkonan Ungverski leikstjórinn Kornél Mundruczó var fyrst sagður ætla að leikstýra myndinni sem er sögð vera blanda af myndunum Birdman, The Shining og 2001 meðal annars. Hann vildi að Gal Gadot sem lék Ofurkonuna í samnefndri mynd myndi leika aðalkvenhlutverkið. Nú þegar Mundruczó er horfinn á braut segja erlendir miðlar að samningur við Gadot sé einnig dottinn upp fyrir. Lítið er vitað um myndina annað en að handritshöf- undur er Max Landis, sem á að baki handrit að mynd- unum Bright, American Ultra og Chronicle og þeir David S. Goyer (Krypton) og Kevin Turren (Assassina- tion Nation) framleiða hana. Hvort Hollywood-slúðrið reynist svo rétt mun tíminn leiða í ljós. Gerði frekar a star is born Bradley Cooper var orðaður við hlutverk í myndinni en tíma- setningin hentaði ekki. Hann var nefnilega með sína eigin mynd í huga, A star is born, þar sem hann og Lady Gaga fara á kostum. Hann sagði sig því frá verkefninu til að gera sína eigin mynd, ákvörðun sem hann sér væntanlega ekki eftir enda hefur myndin og ekki síður tón- listin fengið stórkostlega dóma of flestir spá Cooper sjálfum Óskarnum fyrir hlutverk sitt. Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtu- dag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðar- legt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upp- hitunaratriðið sitt en flestöll rokk- bönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan. – bb  breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð Rokkguðinn James Hetfield. Grínistinn Jim Breuer. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 59L A U G A R D A G U R 2 7 . o k T ó B e R 2 0 1 8 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 3 -E 4 4 C 2 1 3 3 -E 3 1 0 2 1 3 3 -E 1 D 4 2 1 3 3 -E 0 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.