Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 27.10.2018, Blaðsíða 80
Jólagleðin er alltumlykjandi í Jólagarðinum og heimsókn þangað eykur enn á indælt jólaskapið þegar aðeins átta vikur eru til jóla. Á Norðurlandi er ótrúlega margt að sjá og skoða. Þar eru fjölmörg söfn og fræða- setur sem eru óþrjótandi upp- spretta fróðleiks og skemmtunar. Eitt þeirra er Hvalasafnið á Húsa- vík. Eins og nafnið bendir til er um að ræða sérhæft safn um hvali og tilgangur þess er að safna munum og sögnum tengdum hvölum og hvalveiðum, skráningu þeirra og varðveislu. Safnið var stofnað árið 1997 og var upphaflega lítil sýning í sal félagsheimilisins á efri hæð Hótels Húsavíkur. Í dag er safnið í gamla sláturhúsi Kaupfélags Þingeyinga niðri við höfnina. Í húsinu er 1.600 fermetra sýningar- rými þar sem skoða má beina- grindur af mörgum tegundum hvala og m.a. fá upplýsingar um þessi stærstu dýr jarðar. Safnið er þannig uppbyggt að börn jafnt sem fullorðnir ættu að hafa gaman af því að heimsækja það. Fróðleikur og skemmtun Hvalasafnið er einstaklega skemmti- legt safn fyrir alla fjölskylduna. Á ferðalagi um Norðurland er ómissandi að koma við í Jólagarðinum í Eyjafirði, ekki síst nú þegar átta vikur eru til jóla. Þar óma jólalögin árið um kring, angan af norðlensku jólahangikjöti er allt um kring og notalegt snark í arni innan um dásamlegan jólavarning frá ýmsum heimshornum í bland við jólapunt íslensks hand- verksfólks og jólalegt sælgæti. Þar er líka dýrindis eplakofi og jólahúsið sjálft er eins og eldrautt piparkökuhús með stórum stafasleikjóum og lakkrískonfektmolum á þakinu. Í spennandi turni leynist stærsta jóladagatal heims og óskabrunnur ófæddra barna í norðlenskri náttúrudýrð og undurfagurri kyrrð. Í töfraveröld jóla Kaffihúsið „Gísli, Eiríkur, Helgi – kaffihús Bakkabræðra“ á Dalvík fær hæstu einkunn í flokki veitingahúsi á Norðurlandi á erlendu vefsíðunni TripAdvisor, þar sem ferðamenn gefa alls kyns þjónustu einkunn. Kaffihúsið fær fullt hús stiga, fimm stjörnur, byggt á 334 umsögnum og er vottað sem afburðagott af vefsíðunni, þar sem það fær stöðugt jákvæðar umsagnir. Á kaffihúsinu er boðið upp á einfaldan kost, það eru bara þrír hlutir á matseðlinum; fiskisúpa, heimabakað brauð og salat. Við- skiptavinir segja að maturinn sé sérlega bragðgóður og fagna því að vera boðið upp á ábót. Það er líka boðið upp á kökur, kaffi, kakó og fleiri drykki. Kaffihúsið er sagt notalegt, þægi- legt og heillandi og starfsfólkið vingjarnlegt. Það er vinsælt að koma við á kaffihúsinu meðfram heimsókn í hvalaskoðun og einn viðskiptavinur sagði að það væri jafnvel þess virði að gera sér ferð frá Akureyri bara til að koma í heimsókn. Vinsælast á TripAdvisor Kaffihúsið „Gísli, Eiríkur, Helgi – kaffihús Bakkabræðra“ á Dalvík er vinsælt á TripAdvisor. Helsinki Anchorage Vancouver EdmontonSan Francisco Denver Minneapolis / St. Paul Toronto Montreal Washington D.C. Orlando Tampa Halifax Portland Seattle Gothenburg Bergen Hamburg Billund Oslo Frankfurt Munich Amsterdam Düsseldorf Zurich Brussels Glasgow Manchester MilanGeneva Madrid Chicago Kansas City Copenhagen Stockholm London Paris Boston Philadelphia Baltimore New York Dublin Berlin Cleveland Dallas AkureyriKulusuk Nerlerit Inaat Ilulissat Nuuk Narsarsuaq KEFLAVÍK REYKJAVÍK Tórshavn Fljúgandi start út í heim Air Iceland Connect verður á rúntinum milli Akureyrar og Keflavíkur fjórum sinnum í viku. Flogið verður alla mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Náðu fljúgandi starti í rómantíska borgarferð með stuttri viðkomu í Keflavík. Eða skelltu þér með vinahópnum á völlinn. Hvað um að halda árshátíð í evrópskri heimsborg? Upplagt fyrir vinnufélaga sem vilja halda hópinn alla leið út í heim og aftur heim. Bókaðu núna á airicelandconnect.is AKUREYRI KEFLAVÍK 8 KYNNINGARBLAÐ 2 7 . o K Tó B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNoRÐuRLAND 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 4 -0 6 D C 2 1 3 4 -0 5 A 0 2 1 3 4 -0 4 6 4 2 1 3 4 -0 3 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.