Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 11

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 11
BREIÐFIRÐINGUR TÍMARIT BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS 1. hefti 1942 Avarp Þegar Breiðfirðingafélagið ákvað að gefa iil rit, hóf- nst umræður um það, lwersu lmga skgldi ritinu i aðal- atriðum. Virtist mönnuin einkum um tvær leiðir að ræða. Önnur var sú, að hefja útgáfu á sögu breiðfirzkra héraða, og grði þá einn fræðimaður fenginn til að semja sögu ákveðins tímabits, og yrði þá ekki nema ein slík ritgerð í hverju hefti. Þessa leið hafa sum héraðsfélög farið, t. d. Skagfirðingar og Borgfirðingar. Þessi leið var eklá valin hér. Að Breiðfirðingafélaginu standa þrjií hérnð, nefnilega Barðastrandarsýsla, Dalasýsla og Snæ- fellsnessýsla. Mundi það verða allyfirgripsmikið starf, að semja og gefa úl sögu allra þessara héraða og of- viða einu slíku félagi. Hin leiðin var að gefa út tímarit með sem f jölbreytt- ustu efni, og rituðu þá margir höfnndar í það. Auð- vitað skyldi sem mest af efninu tengt breiðfirzkum mál- efnum eða samið af breiðfirzkum höfundum og þar með sem réttust mynd af breiðfirzkri menningu og hugsunarhætti. En ritnefndin varð strax ásátt um það að leggja bæri áherzlu á það, að fá til birtingar merk- ar ritgerðir um sögu Breiðaf jarðar eða bókmenntir, en þar næst á ýmsan breiðfirzkan fróðleik, sagnir, skáld- skap, smásögur o. s. frv. Á útkomu þessa fyrsta heftis „Breiðfirðings“ ber að líta sem tilraun um það, hvort Breiðfirðingar almennt óska þess, að lxafin verði slík útgáfa. Framtíð ritsins fer eftir viðtökum, sem þetta fyrsta hefti fær. Að svo mæltu senda útgefendurnir „Breiðfirðing“ út, með kæra kveðju til attra Breiðfirðinga,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.