Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 16

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 16
€ BREIÐFIRÐINGUR sýndust alit annað en þeir voru óskreyttir. Slíkur likinga- skáldskapur hét nýgervingar. „En ef sverð er orinr kall- aðr, en síðan fiskr eða vöndr eða annan veg In-eylt, þat kalla menn nykrat, ok þykir þat spilla,“ segir Snorri Sturluson. Brimlýsing Einars á skáldskapnum telst til hinna snjöllustu nýgervinga. Skáldlistin var ekki aðeins í þjónustu konunga, heldur og mennskra tilfinninga og lífsreynslu á stundum. Til marks um það má telja ástavísur tvær. Hríðarkæti. — Harmur bliknaðs skógar. Björn Breiðvíkingakappi átti vingott um of við Guð- ríði, konu Fróðárbóndans, og var sonur hjóna raunar kenndur Birni. Þá fékk bóndi Þorgrímu galdrakinn til að gera drápsveður að Birni á heimleið suður Fróðárheiði úr heimsókn við Þuríði. Björn komst freðinn i lielli nokk- urn, hélzt þar þrjú dægur við, barg lífi sínu og kvað vísur sér til hita. Þessi var ein: Sýlda skar ek svanafold súðum, því at gæibrúðr ástum leiddi oss fast, austan með lilaðit flaust; víða gat ek vásbúð; víglundr nú um stund helli hyggir hugfullr hingat fyr konubing. Órímuð orðaröð: Ek skar sýlda svanafold súðum aust- an með hlaðit flaust, því at gæibrúðr leiddi oss fast ástuin; ek gat víða vásbúð; viglundr byggir hugfullr helli hingat nú um stund fyr[ir] konubing. Efni: Ég lét súðir hlaðins skips á austanleið skera svana- land (sjó), sem fraus, því að ástleitin kona unni mér heitt. Víða hlaut ég vos. Hér ligg ég nú hugfullur í lielli i staðinn fýrir sæng konu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.