Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 19

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 19
UniiIÐFIRÐINGUR 9 Viðureign bjarndýrs og Ránar. Iiofgarða-Refur var snæfellskrar liofgoðaættar og fóst- ursonur Gissurar gullbráarskálds. Kvæði Refs voru mörg, en glötuð ásamt æviatriðum hans. Til eru aðeins nokkr- ar vísur. Ein þeirra bendir helzt til, að hann hafi verið kyrrsætinn, unað sínu og vanrækt að leita þeirra æfintýra og orðstírs lijá konungum, sem mörg skáldin liöfðu allan hugann við. Þar segir Refur: „Sæll er liinn, er unir sinu, — tíð er mér vitnis váða víngþrð (skálpurinn).“ Sagn- fræði kvæðanna hefir þá, ef til vill, þótt rýr, svo að þau gleymdust, en hvorki skortir Ref hljóm í máli né mynd- skrúð. Hér skulu tekin brot úr ferðavísum hans eða bjarn- arvísum: 1. Vágþrýsta berr vestan (vænti ek lands fyr brandi, hvalmæni skefr) húna hógdýr og lög bógu. Færir björn, þar er bára brestr, undinna festa opt i ægiskjafta úrsvöl Gymis völva. 3. En sængípu Sleipnir slítr úrdrifinn hvítrar Riánar, rauðum steini runnit, brjóst úr munni. 4. Hrynja fjöll á fyllar; — fram æsisk nú Glamma skeið vetrliði skíða, skautbjörn Gusisnauta. Órímuð orðaröð: Huna-hógdýrl berr vágþrýsta bógu vestan of lög (ek vænti lands fyr[ir] brandi2; livalmæli3 skefr). — Ursvöl völva4 Gymis færir opt björn undinna festa í ægis- kjafta.5 þar er bára brestr.6 — En sægnípu-Sleipnir slítr úr- drifinn brjóst úr munni hvitrar Ránar, rauðum steini runniðs. — Fjöll fylIai'U hrynja á; — nú æsisk vetrliðiio skíða, skautbjörnii Gusisnauta, framm Glanmia skeið.1^ Nokkur torskilin orð: 1 hógdýr (bjarndýr) mjúkt í hreyfingum; 2 brandur, „bugspjót“, l'yr[ir] brandi, fram und- an skipi (sem áhorfandinn, skáldið er á); 3 hvalmænir, mænir sjávarins, „hafþök“; 4 völva Gymis, forynjan kona sjávarguðs- ins Gymis = Ægis, Rán; 5 ægiskjaftar, ógnarkjaftar (sbr. orð eins og ægishjálmr, ægisheimr); 6 brestur, skellur; 7 sægnípu- Sleipnir, hestur fjallhárra borgarjaka (eða aldna), björn sá, sem kvæðið lýsir; 8 rauður steinn, rauður litarvökvi; 9 fyllur, kk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.