Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 21
BREIÐFIRÐINGUR 11 en sjórinn allur ein lifandi ófreskja, getum við án þess að glata sál kvæðisins rýnt í kenningar þess á nýjan leik og séð, hverjar þeirra eiga við skip og stjórnanda þess, þótt hjarnarlíkingin sé í þeim öllum. Björninn er kenndur við skipshluta og eigindir skips, alstaðar í kvæðinu. Þó að húna hógdýr eigi vel við liið mjúksvnda foreldri bjarnarhúna, getur það eins táknað skip, því að lninar voru á siglum. Ef sægnípa þýðir öldu fremur en borgarjaka, er sægnípu-Sleipnir skip fremur en hjarndýr. Sá björn, sem Rán færir í kjafta sína, er kennd- ur björn undinna festa og táknar skip, því að festar eru skipsstrengir. Skipsbrjóstið er rauðlitað, steini runnið. Vetrliði skíða geturverið skipskenning, heldur óljós, skaut- björn einnig, þar sem skaut eru á seglum, en til þess að tska af tvímælin um þessa tvöföldu kenning skips til bjarn- ar, heitir hann skautbjörn Gusisnauta, og er hér það, sem Snorri nefndi ofljóst kveðið. Örin Flaug var ein af Gusis- nautum, á skipi eru flaugar, skautbjörn verður ekki leng- ur tvírætt orð, þegar kennt er við flaugar. Króka-Refur hinn breiðfirzki var þjóðsmiður og liinn mesti ólíkindakarl og kemst þó hvorki í hagleik né sjón- hverfingum til hálfs við nafna sinn frá Hofgörðum. Óðastraumur orustunnar. Ölafur hvítaskáld orti um Hákon Hákonarson konung og orustur Iians. „Óðins veðri“ lýsir liann svo: Snörp bitu járn sem ísmöl yrpi óðastramnr; — með lieitu blóði herstefnir rauð hamri ofna Iiildar serki framar merkjum; grimmum stóð á Göndlar liimni grár regnbogi Hnikars þegna; harða lustu fylking fyrða fáreldingar meginsára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.