Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 28

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 28
18 BIiEIÐFIRÐINGUR á eftir lionum þrír merkismenn þessa ættleggs, þeir Þor- leifur Bjarnason eldri, Björn Þorleifsson og Þorleifur yngri, prestur, er bjó þar til ársins 1569, en seldi þó stað- inn Páli Jónssyni frá Staðarlióli árið 1566. Yerð jarðarinn- ar við söluna er 80 hundruð á landsvísu, er greiðast skvldi með 60 hndr. í jörðuín, og eru á móti lagðar jarðirnar Laugar i Hvammssveit og' Saurhóll í Saurbæ og ótilnefnd 20 hndr. jörð í Reykhólasveit, en afgjald af Króksf jarðar- nesi í sömu sveit sett sem trygging fyrir leigum og lands- skuld þessara 20 liundraða. Eftirstöðvar verðsins, 20 hundruð, skyldu greiðast í fríðum peningi, þar af sé 10 málnytjukúgildi, hitt í öðrum gjaldeyri, meðal annars smjöri. Só núverandi verðlag :á málnytu kúgildi lagt til grund- vallar á peningagildi söluverðsins, liefur það verið rúmar 70 þúsund krónur, en sé smjörverðið lagt lil grundvallar, eftir því sem máldaginn leggur jiað móti jarðarhundraði, liefur verðið verið rétt um 70 þúsund króna. Staðarhóls- Páll á Reykhóla eittlivað fram vfir 1572, því að þá fellir Ormur Sturluson lögmaður landamerkjadóm að viðstödd- iim bæði Þorleifi Bjarnasyni presti, fyrrverandi eiganda, og' Páli Jónssyni frá Staðarhóli. En árið 1601 selur tengda- sonur Páls, Björn Benediktsson, jörðina Ara Magnússyni, syni Magnúsar prúða, er var bróðir Staðarhóls-Páls, af Svalbarðsætt. Verð jarðarinnar er þá 120 hundruð á lands- vísu, er allt greiðist með tilgreindum jörðum í Hofslireppi i Skagafirði og' einnig ótilgreindri jörð eftir samkomulagi. Lítur út fyrir af sölubréfinu, að jarðir þessar liafi verið heimanfylgja Kristínar konu Ara, en liún var dóttir Guð- brands Þorlákssonar. Það sést, að verðið er mun hærra en við Iiina fyrri sölu og má reikna með, a'ð það sé, ef lagt er til grundvallar verð málnytjubúpenings, rúmar 100 þúsund krónur. Þetta tvennt sýnir, að bað var engum meðalmanni bent að ná eignarumráðum jarðarinnar, eða reka á henni bú, er til fulls notaði þá búrekstraraðstöðu er þar var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.