Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 32

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 32
22 BRIiIÐFIRÐINGUR Með hverjum hætti verða Reykhólar endurreistir sem höfuðbél? Ég tel því atriði vandsvarað, og mætti án efa benda á fleiri en eina leið. En eftir þeim litlu kynnum, er ég hefi baft af jörðinni, kemur hún mér fyrif sjónir sem tilvalinn staður fyrir menningarsetur, þar sem reistar séu stofnan- ir, er geti orðið til aukinna menningaráhrifa í næstu sveit- um. I því sambandi vil ég henda á, að jörðin hefur skil- yrði til þess, að þar yrði reist sú jarðræktartilraunastöð, sem lög um rannsóknar- og tilraunastarfsemi landhúnað- arins gerir ráð fvrir. Þar er nú þegar læknissetur; þar er nægilegt olnbogarými til að hæta prestsetri við. Þar lægi vel við fyrir tvær sveitir að vera saman um myndarlegan heimavistarskóla. Þar mætti stofna til rekstrar i sambandi við hin mildu hitaskilyrði, sem þar eru. Það, sem einkurn gerir Reykhóla hæfa til þess, að allt þetta geti samrýmzt á einum stað, eru góð ræktunarskil- yrði og all-mikil víðátta ræktanlegs lands. Þá er það ekki hvað sízt jarðliitinn, sem er mikilsverð- ur, ef til slikra framkvæmda kæmi. A jörðinni eru 5 sjóð- andi hverir, auk 15 smærri hvera og lauga, og án efa mætti með jarðborun og þurrkun á köldu yfirborðsvatni, er dreg- ur úr hinum sýnilega jarðhita, auka liita- og vatnsmagnið mikið. Reykhólar liggja glæsilega mót sól með útsýn yfir eyjar Gilsfjarðar og út til Breiðafjarðar. Reykhólar híða þess, að þeim verði sá sómi sýndur í umbótum er jörðinni sjálfri og menningu þeirra göfugu ætta hæfir, er með rausn liafa áður fvrri setið jörð þessa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.