Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 35
breiðfirðingur 9, o Guðm. Jóhannesson: Ólafur A. Bergsveinsson í Hvallátrum Ólafur í Hvalllátrum. A sólbjörtum sumardegi, 11. ágúst 1939, var ég á leiíS vestur til æskustöðvanna við Breiðafjörð. Lundin var létt. Ég naut þeirrar tiihugsunar að eiga í vændum þriggja vikna hvíldartíma, úti i hinum friðsælu og fögru eyjum' fjarðarins. Ég þráði það augnablik að sjá fjörðinn, með bláum sundum, með eyjamergð, sviphreinum nesjuin og brosandi dalabyggðum. En áður en hin þráða sýn birtist augum mínum, barst mér til eyrna fregnin um andlát Olafs i Látrum. Að sönnu vissi ég, er ég fór að lieiman, að liann lá sjúk- ur í Reykjavík, á lieimili Bergsveins læknis, sonar síns. En oft hafði liann seinustu æviár sín, staðið, — að manni virtist — á landamærum lífs og dauða, en gengið af iiólm- inum, til lífsins, með sigri liins þróttmikla manns. Þessi dánarfregn liafði þau áhrif á mig, að það var fyrst löngu eflir að fjarðarbvggðin opnaðist, að ég kom auga á liana, og þá virtist mér, að frá sjálfri heiðríkjunni félli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.