Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 36

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 36
26 BREIÐFIRÐINGUR skuggi á byggðina hans, sem hann liafði unnað, lifað og síarfað fyrir öll æviárin. Ég hyggst ekki, með þessum orðum mínum, að reisá minningu Ólafs hautastein. Með lífsstörfum sínum hefur hann gert það sjálfur. Þar er minning, er lifir lengur en fáein, fátækleg orð. En mér er það kærkomið tækifæri, að fá nafn lians lengl við fyrstu útkomu rits, sem eingöngu er lielgað breiðfirzkum málefnum. Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson var fæddur í Sviðnum á Breiðafirði 23. júní 1867. Þar ólst hann upp hjá afa sín- um og ömmu, Ólafi Teitssyni og Björgu Eyjólfsdóttur frá Svefheyjum. Munu styrkar stoðir hafa runnið undir lífs- starf Ólafs, frá því heimili. Foreldrar Ólafs voru hjónin, Bergsveinn, hátasmiður og bóndi í Bjarneyjum, sonur Sviðnahjóna og Ingveldur Skúladóttir, ættuð úr Snæfellsnessýslu, gætin kona, stað- föst í lund og stjórnsöm húsmóðir. Ólafur kvæntist 24 ára gamall, Ólínu Jóhönnu Jóns- dóttur, gáfaðri og góðri konu. Eignuðust þau 9 börn, er öll komust á legg. En af þeim eru 5 á lífi núna. Það er með sanni sagt erfitt að komast hjá því að minnast Ólínu í Látrum, um leið og minnzt er hins ágæta liúsföður og höfðinglynda Látrabónda, því svo nærri stóð hún honum í öllum þeim athöfnum, er settu tíginn svipblæ á líf hans. Minningargrein um sambúð þeirra, væri góð saga, út af fyrir sig, en ofstór i þenna litla ramma minn. Mér eru, frá uppvaxtarárum mínum, Iiugstæðar minn- ingar frá stórbrotnum athöfnum Látrabóndans, er stund- um vöktu ugg en alloftast aðdáun nágrannanna. Ég lít hann í anda, liálfbrítugan að aldri leggja hornstein lífs- starfa sinna í Hvallátrum, févana, en auðugan af björtum vonum, starfsþrá og karlmennsku. Ég' sé litlu heimaeyj- una hans breytast á tiltölulega skömmum tíma, úr karga- þýfi og óræktuðum móum, í samfelldan, rennisléttan töðuvöll, jafnframt því, sem öll hús jarðarinnar voru bvg'gð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.