Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 37

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 37
breiðfirðingcr 27 upp að nýju, eftir fullkonniustu kröfum tímans. Ég sé fúnn viðáttumikla ej’jaklasa, er bújörðinni fylgdi, bættan og nýttan til hins ýtrasta og stór svæði afgirt með ram- gerðum búfjárgirðingum. Allt þetta bar svip snyrtimennsku og vandvirkni, því að annað samrýnulist ekki liagleikshöndum lians. Annar mikilvægur þáttur í verklegum athöfnum Ólafs i Látrum, voru bátasmíðar hans; þær stundaði hann af kappi jafnbliða búskapnum, meðan lionum entist lieilsa. Þóttu bátar hans frábærir að smíðisfegurð og traustum útbúnaði. Hann var bagleiksmaður bæði á tré og járn og að sama skapi stórvirkur. Þrátt fvrir það, þótt með sanni megi segja, að Ólafur liafi innt af hendi óvenjuleg afrek, með umbótaverkum í Hval- látrum, er skipuðu honum öndvegi meðal stærstu og beztu bænda sýslunnar, má þó fullyrða liitt, að skapgerð lians ber þó manndóm hans og minningu ennþá hærra. Ólafur var örgeðja maður og djarfur i máli. Lét hann skoðanir sínar í Ijós með hispurslausri einurð, hver sem i hlut átti. Og þótt undan orðum lians og aðfinnslum sviði i augnablikinu, dró aldrei til óvildar milli iians og þeirra manna, er í hlut áttu, því að svo augljós var drenglundin, er á bak við orðin bjó, og einlægni lians i þvi, að kveða niður alla smámennsku. Hlý og örugg hjálparhönd Ólafs var ávallt framrétt þeim, er bágstaddir voru. Nærtækustu dæmi þess eru frá heimili hans sjálfs, þar áttu einatt vinskjól bágstödd gam- almenni, og foreldrahús munaðarlaus börn. í eitt og sama skipti tóku þau bjón fjögur börn, er stóðu uppi foreldralaus og eignalaus eftir skyndilegt fráfall Daníels, mágs Ólafs. Þessi börn ólu þau upp sem sín eigin börn. Hjálpfýsi og hlýtt hjartaþel Ólafs náði ekki aðeins til manna, heldur einnig til málleysingja. Mér er minnisstæð- ur, i fleiri en eitt skipti, sá eldmóður, er fylgdi orðum lians
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.