Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 41

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 41
breiðfirðingur 31 Hvert mál, sem laut að lýðsins heill, þú lagðir kapp og alúð við. Og hálfur eða viljaveill þú vannst ei neitt, — þitt fylgi og lið var betra en meðalmanna sveit, þitt mál var hreint og heit þín traust, þín forysta var föst og djörf. þér fylgdu allir hikalaust. Við barn hvert varstu viðmótshýr; eg veit í margri ungri sál þitt ylhýrt bros um eilífð býr, því aldrei slokkna kærleiks bál. Þeim smæsta varstu vörn og skjól, þar varð þín kóngslund öllum ber. Þinn mannkærleiki og alúð öll hvern opnar himin fyrir þér. í sorgum varstu stærri en stór, svo stór, að orð því fá ei lýst. Er harmsins eldur um þig fór og öll þín sál var gegnum níst, þá varstu stór og æðruorð þér aldrei neitt á munni lá. Þín tign og þrek á þrautastund mun þeim ei fyrnast, er það sá. Og dimmu ber á Breiðaíjörð við brottför þína, vinur kær. En lifa mun þín manndómsgjörð á meðan eyjar faðmar sær. Til stórra verka stefnir þú og stórra sigra bak við hel. Vér þökkum allt þitt ævistarf og óskum: Vinur, lifðu vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.