Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 45

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 45
breiðfirðingur H5 ingu gjörði hann um túnið. Húsaði hann jörðina mjög vei. Rdsti fvrst timburhús, sem honum síðar þótti of iítið, og hyggði j)á annað i stað hins eldra, er var miklu stærra. Hlöður miklar og fénaðarliús liefir liann gjört af stein- stjeypu. Engar skuldir eða kvaðir vildi liann, að hvíldu á jörð sinni Asgarði. Þegar kvaðir áttu að fylgja jarðrækt- arstyrknum, neitaði iiann að taka á móti lionum. III. Þegar á ungum aldri var borið meira traust til Bjarna en flestra annarra. Fór þar saman atorka, hyggni og trú- mennska. Virtist það vera tians æðsta mark um ævina, að bregðast þeini aldrei, er treystu honum. Torfi i Ólafs- dal sá þegar, hvað í lionum hjó, og lét hann tvítugan ung- linginn liafa verkstjóni á sumrum i Belgsdal, en þar liafðí Torfi heyskap mikinn og menn, sem kunnu vel til verka, l)óll hezt trevsti hann Bjarna. Fórst lionum j)að prýðilega úr liendi. Tókst j)á vinátta með j)eim. Hafði Torfi mikið álit á Bjarna, en Bjarni taldi Torfa þann mann, er liann setti mest upp að inna, og næstan lionum séra Kjartan Helgason í Hvammi (síðar í Hruna). Voru þeir honum mjög hollráðir, og fylgdust þeir þrír mjög að í liéraðs- málum, meðan þeir voru samtímis í sýslunni. Þakkaði Bjarni jafnan hamingjunni fyrir liina nánu og honum nytsömu kynningu, er hann Iiafði af þeim. Bráðlega eftir að Bjarni Iióf búskap, varð hann hrepps- nefndarmaður og mun liafa verið j)að um 50 ára skeið, en nú í vor neitaði hann að taka á móti kosningu. Sýslu- nefndarmaður var liann í 33 ár. Hreppstjóri sama tíma. Tók við lireppstjórn af föður sínum. Heima í sveit sinni var liann fremsti maður í búnaðarfélagi. Hann var einn af stofnendum Búnaðarsambands Dala- og Snæfellsness. Var ávallt endurskoðandi samhandsins og' sótli alla fundi þess sem fulltrúi Hvammssveitunga. Formaður fasteigna- matsnefndar Dalasýslu var hann frá upphafi. Ilann var jafnan framarla í verzlunarsamtökum bænda. Var liann 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.