Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 46

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 46
3ti BRBIÐKIRÖINGUR einn af stofnendum Kaupfélags Hvammsfjarðar og for- maður þess síðustu 23 árin. Fjölmörg voru þau önnur trúnaðarstörf, er sveitin lians og sýslan fól lionum, en hér er ekki rúm til þess að telja þau upp. Skal samt minnzt á eilt starf Bjarna, sem hann var kunnur fyrir og var lífsstarf hans, næst, eða jafnhliða búskapnum; var það starf lians við Sparisjóð Dalasýslu. Þegar séra Kjartan í Hvammi flutti þaðan að Hruna árið 1905, hafði hann haft framkvæmd um Sparisjóðinn, frá þvi að hann var slofnaður, og lét sér rnjög annt um liag lians. Gekkst liann fyrir því, að Bjarna í Ásgarði yrði falin féhirðisstörf og um leið lögð meginráðin yfir sjóðnum í hans hendur. Taldi hann sjóðnum þar bezt borgið sem Bjarrii var. Reyndist það líka rétt, því að Bjarni stýrði sjóðnum með hinni mestu röggsemi, en þó gætni i út- lánum. Efldist sjóðurinn geysimikið og lét Bjarni sér afar annt um hann. Gætti hagsmuna sjóðsins framar en sinna eigin. Lánaði oft úr eigin vasa þeim, sem liann taldi mesta áhættu að lána úr sparisjóðnum, en leysa vildi liann vand- ræði iivers mann. Aðeins í eitt skipti i tíð Bjarna var felld niður nokkur hundruð króna skuld (gömul) lijá eigna- lausum manni; taldi Bjarni, að sér sæmdi eigi annað en greiða liana úr sinum eigin vasa. Var þar þó ekki um að kenna vanrækslu hans, að skuld sú tapaðist. Mjög vandaði Bjarni öll störf sín. Var hann góður reikn- ingsmaður og hafði ágæta rithönd. Var frágangur hans á öllum skýrslum og reikningum hinn prýðilegasti. Sama var að segja um álitsgjörðir lians. Þótti lionum fátt verra. en að villur fyndust í skýrslum þeim, er hann liafði samið. Árið 1930 var Bjarni sæmdur riddarakrossi Fálkaorð- unna, og þótti þar fara að verðleikum. IV. Búskapurinn í Ásgarði var ávallt umsvifamikill. Heim- ilisfólkið margt. Venjulega fólksflesta heimili í sýslunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.