Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 49

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 49
breiðfirðingur 39 Bjarni var hj’ggiim maður, greindur vel og stálminn- ugur; mest skar þó úr minni lians um fjármál öll. Mátti heita, að hann gæti greint stund og stað um liverja greiðslu til sín, eða sparisjóðsins, svo árum skipti. Hann var ætt- fróður og vel minnugur á menn og málefni þeirra, og það þótt þeir byggju i fjarlægum héruðum. Undraði marg- an, er Bjarni þekkti betur liagi nágranna þeirra en þeir sjálfir, enda þótt þeir væru úr fjarlægum sveitum. Naumur var thni til hlaða- og bókalesturs, en liið trausta minni Bjarna kom þar til liðs. Festi liann vel i liuga sér fræðslu þá, sem fram kom í samtölum, og fylgdist á þann hátt með dægurmálum þjóðar sinnar. Var hann manna framsýnastur um marga hluti. Drengskapur hans og trygg- lyndi brást aldrei. Bæri að mönnum váveiflega liluti, var Bjarni þar fyrstur, og oftast stórtækastur, til lijálpar. Nauð- leytamönnum, sem að Ásgarði har, reyndist hann liinn mesti drengur. Veittist þeim jafnan lijálp. Lán eða pen- ingagjafir hinum snauðu, matur hinum hjargþrota og holl ráð þeim, seui þess þurftu. Slíkt var traust á dreng- skap hans, að fjölskyldumenn márgir, er gjörðu ráð fyrir dauða sínum og vihlu ráðstafa „sínu húsi“, fólu Bjarna í Asgarði að annast fjármál fjölskyldunnar, og reyndist hann ávallt slíku fólki liinn hezti drengur. Var ekkert fjær skaplyndi Bjarna en ganga á rétt munaðarleysingjans. Trygglyndi Bjarna var dæmafátt. Vildi liann allt gjöra fyrir vini sína og var þeim hæði sverð og skjöldur. Var honum og í merg smogin órofa trvggð, því að slíkur vav faðir lians. Það var jafnan hressandi að hitta Bjarna í Ásgarði. Var lielzt til að líkja, sem þar færi einn hinna ágætu forn- höfðingja vorra, þjóðlegur, skörulegur, íliugull og djarf- mæltur. Sagði skoðun sina liispurslaust, liver sem í hlut álti og livort lýðnum var það ljúft eða leitt. Hélt sinni skoðun, hver sem í lilut átti. Bar jafnan hina mestu um- hyggju fyrir velferð Iiéraðs síns. Virti alla, er voru skila-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.