Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 63

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 63
breiðkirdingur 53 l>ann, er nú stendur liann á. Við þetla létti af öllum reim- ieikum á Þórdísars.töðum. 2. Ári á Reykhólum varð úti.*) (Eftir handr. Gísla IvonráSssonár, Lbs. 2313, 4t0). Eitt af böriium Teits sýslumanns Arasonar á Reykhól- <un hét Ari, röskur maður og vinsæll. Var það á útmán- uðum um vetur, er liann var nær tvítugur að aldri, að hann fór á báti yfir að Fagradal, frá Reykhólum, <>g með honum unglingur sá, 18 vetra, er Jón hét, Jónsson; bróðir Jóns, ér Grafarætt er frá komin. Var þá logn og frost mikið. En er þeir vildu aftur yfir á Reykjanes, komust þeir í ís mikinn. Sáu menn síðar að þeir liöfðu koniizt í Akureyjar og orðið þar til; en þá voru þær í evði, en síðan uppbyggðar af Magnúsi sýslum. Ivetilssyni. — Vissu menn, er til var komið, að þeir höfðu úr hungri og kukla dáið, því að skinnstakka sína höfðu þeir étið. Sáust merki þess, er lík þeirra fundust. Er það sagt, að Ari vrði harmdauði. Frá þessu hefur sagt mér Ingimundur hreppstjóri Grímsson á Miðliúsum á Reykjanesi, gamall maður, vitur og (’djúgfróður. 3. Dauðasker. (Eftir handr. G. Konráðssonar, Lbs. 1770, 4t0). Við Bjarnareyjar á Breiðafirði er sund eitt er Sinu- hóhnasund lieitir, en austanvert í sundi þessu er sker eitt, eða flaga, sem Dauðasker er kallað. Orsök þessa nafns á skerinu er sögð að vera þessi: Seinustu ár hinnar 17. aldar var það nærri krossmessu um liaustið, að skip úr Bjarnareyjum var á leið eftir Sinuhólmasundi. Formaðurinn er sagt, að heitið hafi Jón *) Fyrirsagnarlaust í handr. höfundar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.